Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 62

Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 62
62 heimsins í vísindagreinir. og þær eru mjög margar og margvíslegar. En af því sem áður er sagt, leiðir, að allar vísindagreinir hánga saman og mega eigi aðgreinast; menu sjá líka, að það er ekki unnt að stunda eina grein, nerna menn stcndi fleiri, og því verr er maðurinn að sér, sem hanu er eintrjáníngslegar bundinn við þá einu. Hvernig á nokkur máifræðíngur til að mynda að skilja dýrasögu Ari- stóteles, neraa hann þekki dýrafræði? Sjálfsagt er það, að ekki liggja alar vísindagreinir jafn nærri hvor annari; til að mvnda dýnfræði og stjörnufræði — þær eru ekki ná- skyldar, en þó skyldar að því leyti sem jarðarhnötturinn er einu hluti alhémsins; málfræði er og ekki náskyld dýra- fræði, en þó er hún henni skyld að því leyti sem málið heimtar munn, og hann hafa öll dýr; en munnurinn er ós raddarinnar, þótt eigi hafi hana öll dýr. — En hin óendan- lega margbreytni og mikilleiki heimsins veldur því, að menn hrasa á tvær hendui: ýmist vita menn einúngis eina vísinda- grein eða rnjög fáar, og þá eru menn eintrjáníngslegir; eða menn stunda allar eða allflestar, og þá er það með öllu ómögulegt, að menn komist jafn lángt í öllum, eins og aðrir komast í einni eða fám. þeir menn eru samt ætíð betur aö sér og menntaðri, sem 'stuuda sem flest, því þeir taka heiminn í samanhengi lians og heild, en hinir slíta einhverja grein út úr heildinni og vita svo ekkert umannað. Vér skulum liugleiða aðalstefnur vísindanna betur. (iuðfræði er eugin vísindagrein og engin fræði, því enginn þekkir guð nema hann sjálfur, og hvernig á nokkur maður að rannsaka guð? Höfðíngi nokkur beiddi Simonides heimspekíng að segja sér hvað guð væri. Simonides beiddi um einn dag til að hugsa sig um. Daginn eptir kom hann og beiddi um tvo daga, og síðan um ijóra. Höfðínginn spurði loksins hví svo væri. Simonides mælti: »f>að er af þeirri orsök, að því meir sem eg hugsa um guð, því meira fjarlægist hann mig.« — f>að þarf hvorki heimsspekínga né guðfræðínga til að þekkja guð, því sér hverr góður maður «
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.