Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 58

Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 58
58 manna er bygður á fornritunum, því þau fela í sér svo mikinn menntunarforða, að klassiskrar menntunar þarf því nær ekki við. [>arna böfðum vér nú Einar Asmundsson, og í fyrra nefndum vér Jón Borgtirðíng; Sigurður Guð- mundsson er hinn þriðji sem má neína hér; hann ritaði fyrir nokkrum árum um kvennbúnínga, í Nýjum Félagsritum, og nú seinna skýrslu um forngripasafnið í Beykjavík. Fyrir framan þessa skýrslu vantar eiginlega almennan inngáng um fornleifafræðina yfir höfuð, svo menn þó geti vitað betur hvað um er að gera og hver þýðíng hennar sé, hver sé af- staða Islands í fornleifafræðinni og hverja þýðíugu hún hafi fvrir þjóð vora: þetta vita raunar margir menn, en ekki nærri öllum er það ljóst. Skýrslan sjálf er annars hæði lipurlega samin og ber með sér frábæra þekkíngu á forn- öldinni og enum seinni umliðnu tímum ættjarðar vorrar. Vér neitum því samt ekki, að vér metum bækur meira en þessi gripasöfn; því gripirnir eru einúngis á einum stað og enginn fær að sjá þá nema hann komi þángað, og af mál- verkum hafa menn ekki mikið gagn í því efni; en bækurnar geta komið í hvers manns hönd og dreift þekkíngunni út á meðal manna á allt annan og öflugri hátt en gripasöfn. [>ar með löstum vér þau ekki, heldur könnumst vér fyllilega við að rétt sé að varðveita forngripi og lýsa þeim. Hefði bókmenntafélagið tekið það fyrir, að gefa út íslendskar fornsögubækur, þá hefði það á tuttugu árum verið búið að gefa út allar sögur vorar — náttúrlega með því móti að útgefendurnir ekki hefði haft félagið fyrir féþúfu og ekki verið í tíu ár með hverja sögu eða heimtað ógrynni fjár til launa; ef félagið hefði gefið eða gæti út fimm arkir á ári, og léti prenta eptir enum prentuðu bókum svo engin ritlaun yrði gefin önnur en fyrir prófarka-lestur, þá gæti allar sögur verið kornnar út á tuttugu árum og það væri á við mörg forngripasöf'n. En það hefir ekki verið beysið híngað til, þegar menn hafa ætlað að gefa út sögur, og sýnist það þó ekki neitt ókljúfandi verk. Að Jón þorkels-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.