Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 95

Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 95
95 greinilega þar af, en ekki af guði (peccatum est aversio a Deo segir Augustinus). En engu að síður gátu þeir ekki komizt hjá þessu, því þó þeir léti guð (»hinn ónefnanlega«) ekki vera skapara heimsins, þá var hann það óbeinlínis, með því allt var af honum runnið. Að hneykslast á því, að Gnosticismus kenuir »útrennsli« andanna frá guði (Emana- tion), það virðist vera óþarfi, því það er ósannað hvernig þeir hafi hugsað sér þessa emanationem; það má allt eins skilja hana fígúrulega eins og bókstaflega; eins og gnostiskir lærdómar eru ekki fyrirdæmanlegir í sjálfum sér, þegar menn skilja þá sem líkíngar í myrkum búníngi, en að skilja þá bókstaflega og gjöra þá að trú, það er fyrir- dæmanlegt. Frá Gnosticismus er skammt til Mysticismus, ogMon- tanistarnir, sem voru uppi í Phrygíu á 2. öld, og kallast einnig Kataphrygii og Pepuziani, eru milliliðurinn á milli Gnosticismus og Mysticismus. f>eir voru mótsettir Gností- kunum að því leyti, að þeir héldu fast við ritnínguna og viku ekki frá bókstaf hennar, en þeir trúðu helgum inn- blæstri (inspiratio); þeir lifðu straungu líferni, giptust aldrei og sóktust eptir píslardauða fyrir trúna. Trúarheimsspekin (Philosophia scholastica). Eg kalla trúarheimsspeki það sama sem Sigurður Melsteð kallar »skólaguðfræði«, og húu er »heimfærsla heimsspekinnar uppá rannsókn um setníngar trúarinnar*. Bonaventura segir, að heimsspekin sé það meðal, sem guðfræðíngurinn gjöri sér speigil með úr hinu skapaða, og stigi á því eins og á stiga upp í himininn. En þó að trúarheimsspekin þannig væri guðfræði; þá var hún meira um leið; hún innifól alla rannsókn allra hluta, en af því guð er æðstur, þá var líka »guðfræðin« æðst, og því hét heimsspekin »ambátt guð- fræðinnar« (philosophia theologiae ancilla). Bonaventura hefir ritað annað rit, er kallast »heimfærsla kunnáttanna (o: vísindanna) til guðfræðinnar« (Reductio artium ad theo- logiam), og þar lýsir hann berlega, að heimsspekin sé rann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.