Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 37

Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 37
37 er að réttu lagi ekki hafandi nema í skáldskap eða hærri stQ,* í sögum finnst »ekki« og »eigi« hvað innan um annað alveg í sömu merkíngu, svo þær gefa engan rétt til að gera þetta að reglu. Sumstaðar er og ritað »farþegjar«, sem er rángt fyrir »farþegar«, og er vonandi að ritstjórinn gæti að sliku, þó þess sé getið í eins »fyrirlitlegu« riti og Gefn er. Stafsetníngin á »Tímanum« er skólastafsetníng, óíslend- skuleg og óþjóðleg. pegar menn líka setja útleud orð á milli sviga til skýríugar, þá á að prenta þau rétt, því annars eru þau ekki til neins; »harpix« (en íslendska mynd er raunar »harpeis«, viðarfeiti) heitir »Colophonium«, en ekki »Colophorium«; sumstaðar Ijómar hádanska eins og sól fram úr voru íslendska moldryki, svo sem »Mikadoens« (30. mai 1872); sömuleiðis vitum vér ekki betur en »Christján« sé á íslendsku »Kristján«; nafnið »Qveen« er líka rángt fyrir »Queen« (einnig í fjóðólfi 24. mai 1872 og víðar), og það sést aldrei öðruvísi ritað í útlöndum, úr því það verður að standa óbreytt í íslendska mynd (það er rétt ritað 6. júli 1872 en rángt 14. júní 1872). Um kvæðin viljum vér biðja guð að forða oss að tala; þó má geta þess, að ný orð hafa fæðst þar í máli voru, t. a. m. »stæðstaböl« (14. júní 1872); »sifjarhaddr« (s. d.), sem er tvö orð í íslendsku máli, en hér eitt; »jeljakransinn« 14. fehrúar hefir og blásið töluverðu »mótblástursdusti« frarnan í oss, þó »skapanna-leið« raunar sé hulin »lifendra« sjónum »of sæinu«, einkum þegar »í blænum« er kúgað á rnilli sviga eins og Sigmundur og Sin- fjötli í stokkinn. Kvæðið »Helhríð« (8. mai) líkist kvæða- sniði Kristjáns Jónssonar, fullt af stóryrðum og hræðilegum spenníngsskap, svo allt verður svo fjarskalegt að skáld- skapurinn er eins og skæðadrífa sem er ógurleg í lopti að sjá, en verður að engu þegar niður kemur; þar eru »söðulljón« og »sverðshlynir« (ritað »sverðshlinir«), þegar »Guðmundur gumi meginblíður« »hugðist að fylgja göfgum sverðatý« í »alheimsslitunum«, þegar »dapurt dauðarökkur, kyngi mögnuð ofsa hríð, og ógna byljir börðu frerna foldu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.