Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 103

Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 103
103 spekíngur og Augustinus, en ekki eins lærbur. I trúarlegu tilliti fylgdi liann Augustinus, eu í öllu hiuu formlega lagði hann Aristoteles til grundvallar. Aðalverk hans er Summa totius theologiae, sem er eitthvert hið mesta verk sem nokkur einn maður hefir gjört, því að þar er ekki einúngis innifalin í öll guðfræði og heimsspeki kirkjunnar, heldur er það samanhángandi byggíng, sem mænir upp yfir öll önnur manna verk í þeirri stefnu. 2. Bona'ventura (1211—1274) var annar mestur guðfræðíngur þessarar aldar. Hann var af Fransiskus reglu, og svo siðgóður, að menn sögðu um hann þegar á únga aldri. að það sýndist sem Adam hefði eigi í honum synd- gazt. Hann hneigðist að hinnri innri sjón andans (Mystik), og ræður það í ritum hans. Bæði Tómas og Bonaventura voru skáld, því trúin og listirnar eru óaðgreinanlegar í eðli sínu; Tómas hefir ort svo fagra sálma á latínu, að aldrei hefir fegra verið kveðið í þá stefnu; þeir reyndu sig, Tómas og Bonaventura, og fór svo að Tómas vann sigur (það kvæði byrjar svo: Lauda Zion). Bonaventura orti mart og reit mart; hann var svo engilhreinn, að hann var kallaður »doctor seraphicus« *), og var það sann-nefni. Tómas hafði lesið ýms rit og kvæði eptir hann, og með því hann var hinn hneigðasti fvrir alla bókvísi, þá gjörði hann sér ferð til Bonaventura til þess að sjá bókasafu hans, því hann hélt það væri mikið, en Bonaventura sýndi honum ímynd frels- arans, og sagði það væri bókasafnið sitt. Hann hafði nefnilega alla sína vizku af trúnni á Krist. Hinir aðrir tveir hrókar alls náms á þessari öld voru fróðir menn, sem stunduðu öll veraldleg vísindi ásamt guðfræðinni. 3. Albertus mikli (1195—1280), greifi af Boll- stádt, kennari í París og Kolni, af reglu Dominikus. Hann ') Hann er alls eigi kallaður þannig vegna stíls síns, eins og segir í „Nordisk Conversationslexicon".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.