Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 57

Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 57
57 að stjórnin löggildi slíkar stofnanir, því ef menn kunna sitt verk, þá þarf ekkert skírteini fyrir því frá neinum em- bættismönnum. 1 útlöndum eru margir slíkir skólar, sem eru öldúngis óháðir stjórnunvun og þeirra embættismöunum. En þetta, sem nú nefndum vér, mun einúngis verða stundað af fáeinum mönnum að tiltölu; aptur á móti höldum vér að enginn muni ætlast til að nokkur fari að heimta sér- legan lærdóm til að stunda fiskiveiðar — að minnsta kosti ekki svo, að liverr og. einn sérstakur sjómaður gángi í »fiskiskóla«; eins og menn ekki fara að læra til þess að fara í mógrafir — það er gott að nema og kunna, en menn mega vara sig á því að bjóða mönnum ekki of mikið; ef ’ öll alþýða heimtaði hástöfum að verða sprenglærð, hvort það er heldur í búnaðarefnum eða bókiðnum, þá mundu ein- hverjum húsbóndanum líklega siga brvrnar yfir þessu lærða vinnufólki, sem kannske fer að tala á öiluni túngum eins og postularnir og er allt í tómum hugmyndaheimi, í stað þess að fremja vinnuna. par á móti væri ekki ókljúfandi að gefa hverjum og einum hugmynd um ena helstu aðal- drætti þekkíngariunar, eins og vér höfum áður drepið á, en hin æðri og fullkomnari menntun til að kenna búskap, sigl- íngar og þess konar getur varla fengist nema í skólum, og efnahagurinn ræður þar öllu. — Um meginhluta bókarinnar munum vér ekki tala, því bæði hefir höfundurinn miklu betur vit á slíku en vér, enda hefir oss fundist haun mjög skemtilegur og fræðandi; einúngis hefðum vér óskað að höf. hefði verið fjölorðari um smíðar og handiðnir og sumt fleira. Margir fleiri »ólærðir« menn vorir rita mæta vel ís- lendsku. Orðið »ólærður« merkir raunar þann sem ekki er latínulærður; en margir »ólærðir« Islendíngar eru miklu lærðari en margir eða flestir skólagengnir menn; vér þurfum ekki annað en minna á Sigurð Breiðfjörð, Gísla Konráðsson — og margir lifa enn; að vér ekki nefnum Björn á Skarðsá og alla forna sögumenn vora, sem líklega hafa fæstir verið latínulærðir. Lærdómur eða fróðleikur þessara »ólærðu«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.