Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 71

Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 71
71 stýrði náttúrunni, og að jafnlyndi væri upphaf sælunnar. (Sumir telja Epikurus til þessa skóla, sumir sleppa Herakl- itusi; o. s. fr.) J>eir heimsspekíngar, sem vér nú munum minnast á, mynduðu eigi kennsluskóla, en höfðu nafn sitt ýmist af mönnum, stöðum eða öðrum hlutum. Sophistarnir höfðu ýmsar skoðanir á lífinu: Gorgías frá Leontium sagði, að enginn hlutur væri í rauninni til; Protagoras frá Abdera, að menn gætu aldrei komist að neinum sannleika; Critias, að trúarbrögðin væru uppáfinníngar löggjafanna; Pólus og Trasymakkus, að enginn munur væri á góðu og illu o. s. fr. — Kynikarnir álitu bindindi hinamestu dygð, ogað með því einu móti yrðu menn lausir við öll hlutföll heimsins. þeir sögðu að hið góða væri fagurt, hið illa ljótt, en allt annað ómerkilegt. Meðal þeirra voru Antisthenes og Dio- genes frá Sinope, sem fyrr var nefndur. Kyrenaíkarnir sögðu, að dygðin væri réttstilt, samhljóð- andi fullnægíng allrar nautnar og laungunar, og menn ætti að njóta sem lengst. Meðal þeirra var Theodorus, er sagði: engin dygð er til, en tilgángur lífsins er einúngis að skemta sér. J>ó að heimsspekíngarnir, bæði þessir, Epikúrarnir og fl., hefðu þessar skoðanir, sem vér álítum óhafandi, og sem raunar eru undirrót ólifnaðar og alls ills, þá megum vér ekki halda, að þeir hafi lifað þannig; þeir voru miklu fremur fyrirmynd manna í dygðum og góðum siðum. Kynikaruir heíta á íslendsku »hundíngjar« (af xúwv, hundur), þeir nefndust svo, af því of mikil bindindi gerir mann eins dýrslegan, eins og of mikil nautn á hinn bóginn. Menn hafa engan rétt til þess, að neita sér um þá ánægju og þann unað, er lífið má veita; mennirnir eru menn, en ekki dýr; mennirnir einir geta fundið verulega gleði og djúpa hrygð, en það geta dýrin ekki á sama hátt; þetta sannast af því, að engin jarðnesk vera getur grátið eða hlegið og brosað, nema maðurinn einn; allar menntaðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.