Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 77

Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 77
77 hreinn í verkinu, af því líkaminn og andinn geta aldrei algjörlega sameinast. pessi eyðileggíng liggur í efnislegu eðli tilverunnar (materia), sem hefur blint og ósigranda afl, sem aldrei var sköpuð, heldur einúngis sett í skorður af guði. Efniseðli heimsins er rót hins illa, og hindrun hins góða. — B, Skoðun sálarinnar og andans. Öll hneig- íng andans til hins góða er í rauninni endurminníng (áva/Mvrjmg) þess, er hann var sameinaður því í öndverðu. 1 anda mannsins eru tveir staðir, hinn guðlausi og dimmi, þarsem ekki er guð; og hinn guðlegi og bjarti, þar sem er sá andi, sem minnir oss á guð, og þessi gáfa eða eðli er hin æðsta sjón sálarinnar, sem er veitt oss ofanað, o: frá guði sjálfum. Hin æðsta skynsemi (vizka), sem er drottinn allrar tilveru, svnir sig öllum skynsömum verum, fyrst öndunum, |>á mönnunum, en það er torvelt að sjá hana. þekking og sannleikur eru ekki sjálft hið æðsta góða, heldur ímyndir þess. Fyrir krapt þekkíngarinnar komumst vér frá ímyndinni að sjálium sannleikanum og sjáum síðan hið æðsta góða; þetta er hneigíng sálarsjónarinnar frá skuggunum til ljóssins (o: frá ímynd hins góða til þess sjálfs). Ljósið, sem er alvizkan, sem er guð, sem er hið æðsta góða, er hið eina sem fullkomlega er, sem hefir fullkomna og algilda tilveru, sem er eilíft, og er orsök til þeirra skuggamynda og hugsjóna, er vér sjáum. — Ákvarðan mannsins er tvenns konar, að framkvæma og skilja. Ástin gengur í gegnum allt sem framkvæmt er: hún uppfyllir alla byggíngu alheimsins, hún ræður öllu til framkvæmdar og stillir veraldar-heildina til furðulegra hljóma. Ástin kemur fegurst fram í mann- inum, hún laðar hann með laungun og vekur hann með sjón hlutarins, og veitir honum ekki hvíld nema í samein- íngu hans sjálfs við hlutinn (andinn verður að samlaga sig sannleikanum, ef hann á að geta skilið hann). Af þessari sameiníngu koma ekki einúngis endanlegir hlutir, heldur einnig óvæntar uppgötvanir, fagrar listir og miklar fram- kvæmdir. Af því ástin er margvísleg og breytileg, þá er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.