Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 86

Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 86
86 eða hann sé illur frá eilífð, er ekki kennt svo menn viti. Hinir sjð plánetu-andar sköpuðu manninn, en sú sköpun skreið; þá kendi faðirinn í bijösti um hann og sendi honum lífsgneista (wso/ia, anda): einúngis sá gneisti kemur aptur til ljóssríkisins (nÁypwfiá). Einn af hinum 7 öndum er skapari heimsins og guð gyðínga; hann er útstreymdur af Aeónaheiminum, og er því ekki illur andi, af því aiaivsc eru frá hinu góða frumeðli; en þó er haun of máttlítill til þess að verja mennina á móti djöflinum. Hinn óþekkti faðir sendir því Kiist, hugann (voúv), mönnunum til hjálpar. — Áhángendur Satúr'nínus lifðu mjög stránglega, máttu aldrei giptast og aldrei eta kjöt. Basilídes hét annar gnostiskur kennari, og lifði um sama leyti og Satúrnínus. Hann kendi um aðstreym- íngu andanna að frumguðinum, og eptir hans kenníngu er ættartalan þannig: Ssoc áxazovójj.a(jroc (hinn ónefnanlegi) I voTjc (hugur) i Xóyoc (orð) I fpóvrjacc (hyggindi) I _______aoipía (vizka) Sóvapcc (vald). Scxacoaóvrj (réttvisi). ecprprj (friður). þessir 7 andar (o: að fráreiknuðum frumguðinum) skapa heiminn og mynda hina fyrstu áttúng (oySoát) i sameiníngu með frumverunni. þessir sjö geta af sér aptur sjö og svo framvegis í sífellu, eptir tölu himnanna (7), eða eptir því sem aðrir segja, eptir tölu andanna (365 o: tala ársdaganna). þ>essi andaheimur heitir Abráxas (Afipa$ac eða afipaaa%, sem merkir eptir bókstöfunum 365). Allir andar eru ímynd hins ónefnanlega, en því daufari, sem þeir eru honum fjær. Hinir sjö seinustu (o: fjærstu guði og þess vegna daufustu)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.