Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 50

Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 50
50 en þrælar og svínhausar; höfuðið á þessum skrautmennum ætlar raunar að rifna af vitsku og lærdómi, en hvaðan er hann? hann er úr dagblöðunum, samanskrúfaður lygaþvætt- íngur og eintómt bull; en sarnt eru þessir menn fjarskalega reigíngslegir og merkilegir, því þeir hafa þann óbrigðula töfrakrapt »menntunarinnar« í útlöndum, sem er kjapturinn: þeir geta talað um allt án þess að vita neitt. Og þeir af þessum mönnum, sem vita að ísland er til, þeir fyrirlíta náttúrlega Íslendínga og álíta þá fyrir skrælíngja, eins og vér opt fáum að heyra hér 1 blöðunum, og sjáum einnig í ýmsum hókum. Vér höfum hér ekki talað um einstaka menn, heldur um útlenda hæjarmenn, því þannig eru þeir að jaínaði, og enn meir: allur handiðnamanna flokkur í út- löndum, eins í Danmörku, er alræmdur fyrir þussaskap sem á nú að kúgast með menntun og upplýsíngu, en það mun gjörsamlega mistakast, af því kennararnir eru ónýtir: þeir eru ónýtir af því þeir hafa sjálfir engan menntunar- grundvöll, enga fornöld og enga sögu; þá vantar trúna og hreinskilnina, sem er það eina sem er áreiðanlegt í þessum heimi; en af kjaptæði og sjálfsþótta hafa þeir nægilegt., og þar á er öll hin núverandi skólakennsla eiginlega bygð. Og eitt hið merkilegasta teikn þessa tíma, sem vér nú lifum á, er það, að þrátt fyrir ailar .prédikanir manna um jafnrétti og heiðarlega atvinnu af hverju tagi sem er, þá er orðið svo mikið djúp staðfest á meðal enna svonejndu »heldri manna« og almúgans að það hefir aldrei verið meira; menn halda hrókaræður útaf því hversu fyrirlitlegt það sé að vera »fæddur aðalsmaður«, og það getur vel verið að slíkt hafi ekki mikið að þýða; en nú þykjast peníngamenn og em- hættismenn svo miklir að þeir álíta sem víst, að ef þetta »heldra fólk« á silki og klæðisfötum sést gánga með peisu- klæddum »dónum«, þá getur enginn af þess heiðurs-með- bræðrum og silkisystrum verið þekt fyrir að líta við þeim hinum skítfallna bróður, sem drýgði þann stórglæp að gánga með peisuklæddum »dóna«. — Hvað bóka-auði vorum við-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.