Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 47

Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 47
47 tómur skáldskapur; menn mundu þá loksins verða svo rugl- aðir í höfðinu að allir færi á höfuðið; hvað hjálpaði það að ætla að færa protokol í yfirrettinum og vera að dekla- mera Hómer, eða ef menn væri að grufla í Paradísarmissi í þjófnaðarmáli? Einmitt með því að heimurinn er svona margvíslegur og fjölbreytilegur — »poikilos« og »polymor- fos« — þá hefir guð séð ura það að vér ekki skyldum úldna og fjúka á burtu í Helíkons póetisku fellibyljum. og það finnum vér best nú, þegar vér flettum upp ritgjörð Einars Asmundssonar um framfarir íslands. þetta er góð bók, þó hún hafi unnið verðlaun fyrir gæði. Líklega hafa dómendurnir ekki álitið hana alfullkomna og óaðfinnanlega, því aðalgallinn á henni er það, að hún fer einmitt framhjá þeim hlut, sem framfarir Islands eru eingaungu bygðar á. Hún talar um þá hluti, sem margbúið er að tala um og sem alltaf er verið að tala um; hún gerir það kaunske betur og greinilegar, því mál höfundarins er einstaklega gott og hugsanirnar vel og ljóslega fram settar. Ef vér ættum að drepa á nokkur sérstakleg atriði í bókinni, þá væri það til að mynda ábls:4, þar sem höfundurinn segir, að samanburður á vorri alþýðu við fólk í öðrum löndum mundi verða oss til lítils heiðurs; þetta er öldúngis rángt, eins og vér höfum optar en einusinni tekið fram, því alþýða á Islandi er einmitt fremri en alþýða í öðrum löndum. það hjálpar ekki mikið að fara eptir því hvernig menn eru búnir; og þó verður sú niðurstaðan þegar menn líkja þessum hlutum samau, að bændafólk á Islandi er betur búið og fatað en bændafólk erlendis; en púnkturinn er, að menn líkja aldrei því saman sem samkynja er, heldur líkja menn bændum vorum saman við menn erlendis af allt öðrum flokki í mannfélaginu. Bændur á bjóðverjalandi eru á svo lágu stigi að öllu leyti, að af þeim er dregið orðið »báur- isch«, »bauerisch«, »Bauernweisheit« o. s. fr., sem merkir heimsku og álfaskap — svo djúpt eru þeir sokknir þar, og svo er í öðrum löndurn líka; en íslendskir bændur (og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.