Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 105

Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 105
105 efni í koparpípu, þá geti menn gjört öttalegan hvell, og með því efni geti menn eyðilagt staði og herlið. (í fornum sögum vorum er talað um »herbrest«, sem gerður hefir verið með einhverju þess konar efni, t. d. í Biskupasögunum, um pórð fiseler o: fusilier). Samt ber þess að geta, að Arabar og Márar þektu púðrið miklu fyrr en norðurálfubúar. En andi tímans var ekki fyrir þessa stefnu Bacós; hann var ákærður fyrir fjölkynngi og galdra, og hlaut að sitja í díblissu í mörg ár, þángað til Clemens páfi hinn IV. leysti hann þaðan; segja menn að hann einn hafi skilið Baco, og á hann þakkir skilið fyrir það. DANTE. „Ungrateful Florence! Dante sleeps at'ar —“ Childe Harold IV 57. »þú Florens borg, sem fagrar bárur lauga, þar furðuliljur engilbjartar standa, þar gullinn blómi skín í uppheims anda og eygló suðræn vermir himins bauga; þú listaheimsins lind og ástarauga, sem lipra fæddir jafnt til munns og handa, og barni þínu bauðst sín ljóð að vanda um bjarta sól og myrkur Heljar drauga! J>ú stendur enn við Arnos unaðströnd, og eptir liðnum horfir frægðar degi þá Dante kvað hinn dimma undurhljóm! J>ú hraktir skáldið heimsins út í lönd! Sú hörmúng mun þér fyrirgefast eigi, og eigi þó þú værir voldug Róm!«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.