Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 84

Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 84
84 sér og rennur saman við það sem hún sér. þessi óskiljan- lega sálarsjón verður ekki lærð né öðrum gefin; með henni kemst skynsemin að takmarki sínu, hinu andlega og guð- lega. Hin lægri, skynjandi skoðun felur engan sannleika í sér; en einúngis það er sannleikur, sem skynsemin skilur sem andlegt. Andi mannsins er forgengilegur, og er hnig- inn í eðli líkamans af eigin synd; hann fer eptir dauðann i dýr eða menn, eða í stjörnurnar'). J>essa samanblöndun vmissa kennínga sjá menn hæglega að vera örstutt frá Gnosticismus og þeim heimsspekíngaflokkum, sem honum em skyldir, sem vér nú skulum hugleiða. Gnosticismus. þetta nafn kemur af yvwaic, þekkíng, og lítur til þess, að þeir flokkar, sem bera það nafn, þóttust hafa þekkíngu — annað merkir það ekki. En aðaleðli þessara flokka er það, að þeir létust sjá inn í einhvern andaheim, með sálarsjóninni, og það var þessi þekkíng þeirra. Kenníngar þeirra aðgreinast frá hinum nýplatónsku á því, að Gnostíkarnir framsettu Krist í þeim á ýrnsan hátt, og upphugsuðu ýmsar skiptíngar og ýms hlutföll andaheimsins, sem minna á austurlanda trú. — Ýmsir trúarflokkar komu upp eptir Krist, sem eru ekki eiginlegir Gnostikar, en þetta er allt í rauninni svo skvlt, að vér höfum það saman. þannig voru til að mynda Ebionitarnir, sem Tertúllíanus segir að dragi nafn af Ebion, stofnanda sínum, en Origenes af svipuðu orði ebresku, sem þýðir »fátækur«; þeir áttu heima í Nabathea og víðar í landinu helga, og á Cyprus. þeii' viðurkendu Krist einúngis sem spámann, og fylgdu lögum Móses; Pál postula kölluðu þeir trúarníðíng(ap osta ta) og vonuðu eptir jarðnesku ríki Messíasar.— Nazarearnir trúðu yfirnáttúrlegri fæðíngu Krists og guðdómlegu eðli hans; þeir áttu heima í Beroea og fylgdu lögum Móses. — þá var og sá flokkur, er kallaðist Elkesaitar, en seinna ') Sálarflakks-kenníng Pythagoras, sem haun án efa hefir numið á Egiptalandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.