Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 78

Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 78
78 hún í sjálfri sér hvorki ill né góð, en hún fær ágæti sitt af því takmarki, sem hún stefnir á. Meðfædd laungun vekur holdlega fvsn; ágæti andans, sem er hækkað og aukið með iðju og lærdómi, leiðir til dygðarinnar; þetta er hin einasta ást, sem heimsspekíngi sæmir. Fegurðin vekur enga óhreina ást; hún er fyrir ástinni eins og endurskin sannleikans, skuggi ósýnilegrar hugsjónar hins góða; undrunin veitir ástinni það flug, sem henni var neitað um af hinu jarðneska eðli. Eptir því sem dygðin nálgast takmark sitt, hið góða, þá skiptist hún í fjórar greinir, en er þó í rauninni hin sama: hyggindi, hófsemi, hugrekki og réttvísi; í sér hverjum manni er óákvörðuð laungun eptir einhverju, og þetta eitt- hvað kalla menn hið góða. Sumir hlutir, sem fullnægja oss, eru skammvinnir og ófullkomnir, það eru líkamleg gæöi og sú gæfa, sem forlögin veita oss. Aðrir hlutir veita oss varanlega sælu; það eru vísindi og dygð, sem ríkja hjá guði eiuum í óþrotlegum ljóma og hátt vlir alheimi. Frá guði koma öll gæði, og til hans snúa þau aptur; hann vekur alla laungun sálarinnar eða fremur endurminníngu, því áður var sá tími, er sálin sá hann frá augliti til auglitis, áður en hún bygði þessa jörð; hún getur aptur nálgast hann, ef hún með dygðum hefur sig til hans, frjáls og hreinsuð frá hinu illa. En þetta getur ekki orðið í þessu lífi, af því það er takmarkað af efniseðlinu, heidur er ódauðleikinn það tak- mark, sem uppfyllast munu hin eptiræsktu gæði. Hin æðsta hugsjón mannlegrar fullsælu getur ekki hugsast nema í reglubundnu ríki, þar sem konúngurinn er heimsspek'íngur, það er: skilur heimslífið og hefur í sér hugsjón hins góða, sem hann lætur streyma út til allra og lífgar þá með. þietta eru nú aðalatriðin úr kenníngum Platons, og hefur mönnum fundist mikið um þær á öllum tímum. Jeg hef raunar ekki lýst nákvæmlega kenníngu Platons um sálina, hversu hann deilir henni í þrjá flokka eða stefnur, og mörgu öðru er hér sleppt. Katólskir heimsspekíngar hafa mjög leitað fyrir sér um það, hvort Platon muni liafa þekkt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.