Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 90

Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 90
90 og getur af sér öfundsjúkan og hatursfullan djöful {otpio- /xoppov). — Líka trú höfðu fleiri flokkar, svo sem Sethianar, Kainitar o. fl. Karpokrates frá Alexandríu var samtíða Basilides, og kendi, að alfaðirinn (povas) væri upphaf margra anda, sem gjörðu upphlaup á móti honum og sköpuðu heiminn. Hin sanna þekkíng (yvaioiz) er það, að hefja sig upp yfir heiminn og til alföðursins; þá fær maður ráð yfir heiminum og öndunum; það gjörðu Pythagoras, Platon, og einkum Jesús »sonur Jóseps og Maríu« (o: Karp. kendi að hann væri maður); einúngis fyrir samhand sitt við alföðurinn gjörði Kristur kraptaverk. Karpokrates kendi og, að sálin væri til áður en maðurinn; hann kendi fyrirlitníngu á öllum siðferðislögum og bænum, og að allir ættu allt jafnt. — Bardesanes frá Edessa, á annari öld, kendi svo, að hinn órannsakanlegi (narrjp ayvoxnov) og efnið (ú/jj) hefði fram- leitt dj0fulinn (aazava). Gnostiskar skoðanir komu upp einnig af sorg skynsamra manna yfir illsku heimsins, svo að þeir gátu ekki trúað því að algóður guð hefði skapað svo illan heim; þessi skoðan kemur fram hjá Hermogenes, en einkum hjá Marcion, sem báðir lifðu á 2. öld. Marcion var biskupssonur, og átti barn við stúlku, en fyrir það setti faðir hans hann út af heilagri kirkju, og þótt Marcion leitaðist hvað eptir annað við að fá aptur inngaungu í kirkjuna með iðran og yfirbót, þá fékk hann það ekki. Hann fékk því melankólska skoðun á heiminum, og guði, og mundi varla hafa stofnað kenníngarflokk sinn, ef kirkjau hefði ekki gefið sjálf tilefni til þess með hörku sinni. Marcion gat ekki ímyndað sér, að sá guð væri góður, sem hefði skapað svo illan heim. Hann hélt því, að til væri æðri guð en skapari heimsins (Demiurgus). f>etta eru aðalatriði Marcions: Skapari hins illa og góða er guð gamla sáttmálans (ðrjpcoupyos, xoopoxparwp), og hefir aldrei opinberað sig, hvorki í líkama né skynsemi, fyrr en Kristur kom. Guð gamla sáttmálans (testam.) er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.