Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 108

Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 108
108 múra Florens. En sú von rættist eigi. Hann reyndi til á allan hátt að <á útlegðardóminn aptur tekinn, og gat einu af vinum hans komið því til leiöar, að honum var leyfð inngánga í borgina með þeim kostum, að hann léti úti nokkuð fé, en það vildi Dante ekki, því hann þóttist ekkert hafa afbrotið, og vildi mega snúa aptur fyrir ekkert eins og heiðarlegum manni sæmdi, en ekki kaupa'sig inn eins og hann heíði breytt ránglega. Varð því ekkert af neinu. Dante var einhverr hinn merkilegasti allra skáldmanna um alla tíð; hann vissi fiest það er kennt var á hans öld; aldrei var hann klerkvígður, en þó mikill guðfræðíngur, eins og versið um hann sýnir: »TheoIogus Dantes, nullius dog- matis expers.« Kennari Dantes var Brunetto Latini, hinn lærðasti maður. Lífsferill Dantes er í þrem hlutum mark- aður: með ást, ríkisstörfum og skáldskap; allt þetta sam- einaði hann með innilegri trú, og stjórnarleg sameiníng trúarveldisins og ríkisveldisins var hans aðalósk, en hann sá þá von bregðast, og fylltist því harmi og reiði. A æskualdri sá Dante þá meyju, er Beatrix hét, og varð svo ástfánginn til hennar, að hann ásetti sér að kveða um hana svo sem aldrei hefði verið kveðið um nokkurn kvennmann hvorki fyrr né síðar, enda hefir það enn ekki gjört verið. Ráfandi um víða veröld, fátækur og útlægur, orti hann »hinn guðdómlega sjónarleik« (divina comedia), sem er ferð hans í gegnum helvíti, hreinsunareldinn og himnaríki. Virgilíus leiðir hann allt að inngángi himnaríkis, þá tekur Beatrix við og leiðir hann um sælustaðinn. Bea- trix dó úng; Dante naut hennar aldrei, því hún eignaðist annan mann, en hann bar hana sí og æ undir hjarta sér, og þótt hann eignaðist síðan aðra konu, þá orti hann aldrei um hana, heldur um Beatrix. En þótt nú kvæðið mikla sé helgunarljóð Beatrix, þá er það einnig fleira, því að það er lýsíng allrar kirkjunnar í skáldlegum búníngi, bölvun óvina og blessun vina skáldsins, harmur og reiðihljóð yfir spillíngu klerka og páfa, og dýrðarsaungur hinnar eptiræsktu sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.