Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 54

Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 54
54 að sækja hlutina með fyvirhöfn og erfiði, þá leggur náttúran J>á samt upp í hendurnar á manni fyrir ekkert, því enginn getur sagt að hann kaupi fiskinn úr sjónum, þó skip og skinnklæði kosti penínga; en hversu mjög sem ritað hefir verið um vöruverkan, þá hyggjum vér að það hafi allt orðið til ónýtis; menn læra ekki þess háttar hluti af bókum eða í skólum, heldur eru framfarirnar þar hygðar á mörgum hlutfollum, með því þær koma ekki fyrr en menn vakna til lífsins og ljúka einhvern góðan veðurdag upp augunum og sjá að menn eru í heiminum. Til þessa þarf engin önnur verkfæri og enga aðra kennslu en viljann til að vita og vinna. Sjálfsagt getum vér kennt sjálfum oss um mikið; en ekki um meir en helmínginn; hinn helmíngurinn er enum dönsku kaupmönnum að kenna, því þeir fyrirlíta oss og álíta oss fyrir skrælíngja og »Barbara«, en sjálfa sig, svo sem útlendínga, fyrir postula menntunarinnar, o pecus! — þeim stendur á sama hvernig um oss fer; þeir hirða ekkert um hveruig vörurnar sé verkaðar, heldur einúngis um að fá nógu mikið. þaö er náttúrlegt þó almenníngur manna þá slái síöku við, þegar sjálfir »grósserarnir« eru svona. Af þessum sóðaskap kaupmannanna og tilfinníngarleysi fyrir landsmönnum leiðir ómetanlegt tjón fyrir oss; vegna þess að kaupmaðurinn heimtar mikið og gefur lítið, þá þarf að ryðja í hann því meiru; kaupmanninum er ekkert um að gera, að vér verðum vel kynntir í útlöndum fyrir vörur vorar, miklu fremur hlakka þeir vfir þegar oss er niðrað — eða hvenær hafa kaupmenn hvatt Islendínga til að verka vel vörurnar og heitið þeim betri kjörum? Af því kaup- mennirnir hafa alltaf flutt svo mikið af þessum illa verkuðu vörum út úr iandinu, þá hefir þar af leitt að vörur vorar eru í litlum metum og vér sjálfir kynntir að óþrifnaði, sem vér eigum ekkertskilið fremur öðrum þjóðum, nema í aug- um þeirra manna sem skoða oss með »kaupmanna-augum«. Menn munu kannske segja að þetta sé tómur hugarburður — en hverr þekkir ekki álit manna, þegar þeir vita að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.