Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 23

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 23
MENNTDN. 23 noma liinn sfðasti með ágætiseinkunn, og læknaskólastúdent- arnir Ásgeir Blöndal og Bjarni Jensson, liinn fyr nefndi með annari, en hinn síðar nefndi með fyrstu einkunn. Sama próf tóku og við híiskólann 4 íslenzkir stúdentar: Páll Briem, Geir Zoega og Finnur Jónsson, allir með fyrstu einkunn, og Jóhann- es Ólafsson með ágætis einkunn. Lærisveinatalan í lærða skólanum eykst ár frá ári af vaxandi aðsókn og menlunarlöngun landsmanna. Veturinn 1878 —79 voru í skólanum 94 piltar, og þótti þá orðið svo þröngt í skóianum, og kennurum svo örðug konnslan, er slíkur fjöldi væri í hverjum bekk, að þeim kom saman um á kennarafundi að biðja stiptsyfirvöldin að hlutast til um takmörkun á fjölda piltanna; stiptsyfirvöldin tóku þeirri bæn vel, og lögðu með brjefi 15. maí 1879 þann úrskurð á, að ei mætti framar veita fleirum en 10 piltum inntöku í skólann, og inntökupróf ei vera haldið nema á haustin, og ei mætti noinn piltur vera lengur enn 2 ár í bekk; þó var undantekning fiá því, ef pilturinn hafði verið veikur. IJegar þelta brjef var birt, og það var gjört heyrum kunnugt, að kennslumálastjórnin sjálf vildi banna þeim að menntast, er vilja höfðu til, risu bæði blöð og þjóð upp óvæg og fóru mörgum fögrum og ófögrum orðurn um þetta. Einkum risu þau öndverð á móti takmörkuninni við 16 og inntökupróf- inu að haustinu, og kváðu óhæfu, að ef piltur kæmi suður að hausti til og tæki inntökupróf, en yrði þá svo óheppinn, að verða sá 17. í röðinni, að vísa honum þá frá, einungis af því að hann væri nr. 17, og láta hann svo standa uppi ráðalaus- an, og rölta síðan heim aptur, ef lil vill einan og langa leið, þegar allra veðra væri von. Nú kom inntökuprófið ll.dagjúní- mánaðar, — því að í það sinn var leyft að hafa það að vor- inu — og tóku 19 inntökupróf, og var síðan 3 vísað frá ept- ir lögum og rjetti. Síðan koin þetta mál fyrir úrskurð alþing- is og ráðgjafans með öðrum skólamálum, og fjekkst þá inntaka svo mörgum sem vildu, og inntökuprófið mátti standa hvort er vildi, hTiust cða vor eða hvorttveggja, sem áður. Hið þriðja var látið óbreytt. Skólatímanum var og breytt, og skyldi hann framvegis vera frá 1. degi októbermánaðar til 30. dags júní- mánaðar sem fyrrum. Á stjórn skólans var sú breyting gjör,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.