Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 31

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 31
MENNTUN. 31 Ýmislegt liefir og komið af annars konar ritum, sem hjer er eigi rúm til að geta um, enda er fæst af því svo mikilvægt, að það hafi mikla þýðing í bókfræðum vorum. fað lieíir lengi verið haft á orði, að Islendingar ynnu fornöldinni mjög, og hefir það nú á síðari árum sýnt sig í því, að allmikið forngripasafn hefir safnazt saman í Eeykjavík. Á þessu ári hefir samt verið stigið langt spor til framfara í þessu efni, þar sem fjeiag var stofuað til að rannsaka fornleifar á íslandi, og auka þekking manna á þeim. Fornleifafjelagið var stofnað 8. dag nóvembermánaðar, og varð forseti þess Árni landfógeti Thorsteinson, og skrifari Indri ði Einarsson og fjehirðir Magnús Stephensen. Mark og mið fjelags þessa er að vernda fornmenjar vorar, leiða þær í Ijós, og auka þekking á sögu og siðum feðra vorra. Eitt af aðalmiðum þess á að verða að rannsaka Ihngvöll, Lögberg, sem efi er orð- inn á hvar verið hafi, búðir, forna hauga, hofa- og bæja- rústir, o. s. frv. Sömuleiðis ætlar það að rannsaka dysir, dóm- hringa, forna þingstaði og aðra sögulega liluti, sem eun þá eru til leifar af. l'að efiir þekking og áhuga alþýðu, eins og unnt er, á fornöldinni, heldur fyrirlestra um fornfræðileg efni og ætlar síðar að gefa út tímarit með fornfræðilegum ritgjörðum og skýrslum um framkvæmdir sínar. Állir, sem vilja verða fje- lagar, tilkynua það forseta; árstiUag er 2 krónur, eða25 króna tillag eitt- skipti fyrir öll. Fjelagsmenn fá gefins þau rit, er fjclagið gcfur út. Áisfundur fjelagsins er 2. ágúst ár hvert, en aðalfundir þess eru haldnir annaðhvort ár, þegar alþingi er. Hingað kom þetta ár, eins og vant er, mesti fjöldi af út- lendum ferðamönnum, til þess að sjá land vort, og verðum vjer að geta eins þeirra nokkuð nákvæmar. Pað var Willard Fiske, prófessor við Cornellháskólann í Iþöku í Bandafylkj- unum í Norður-Amcríku. Hann ferðaðist lítið eitt um á Norð- urlandi, fór síðan með Díönu norðan um land til Reykjavíkur, þaðan til [úngvalla og Geysis, og síðati til Keykjavíkur aptur, og dvaldist þar um tíma, þar til hann fór með póstskipinu í októbermánuði. Með honum ferðaðist Arthur Keewes, ungur auðmaður frá Norðurfylkjunum. Prófessorinn var allra manna alúðlegastur, og ávann sjer elsku og vináttu allra íslenzkra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.