Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 45

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 45
LAINDSSTJÓRN. 45 stað...........................................52 — - báðum Múlasýslum...............................55 — Þess hefir verið getið í frjettunum frá 1879, að alþingi liafði sjálft samið frumvarp til ferðaáætlunar, fyrir póstgufu- skipin, er þeim þætti betur haga en hinar eldri, og um leið farið þess á leit, að skip væri sent upp til íslands í janúar- mánuði. Ef gufuskipafjolagið danska vildi eigi fylla bæn lands- manna, var af ráðið að leita til Slimons í Leith og taka boði hans. þegar þessar þingssamþykktir komu út, vildi hið’danska gufuskipaQelag eigi verða af gufuskipasendingu til íslands, og vildi ganga að kostuin þingsins. Eáðgjafinn og gufuskipastjórnin settist þá á ráðstefnu, og gjörðu 12. dag janúarmánaðar svo felldan samning með sjer, að gufuskipafjelagið skuldbatt sig til að láta tvö skip fara á ári liverju fram og aptur 4 ferðir milli Eeykjavíkur — eða einhverrar annarar hafnar á íslandi — og Kaupmannahafnar, og 5 ferðir fram og aptur norðan um ís- land og eyjar þær, er um það liggja, allt samkvæmt ferðaáætl- un þeirri, er fjelagið semur og ráðgjafinn samþykkist. Auk þess skuldbatt fjelagið sig til að serida gufuskip frá Kaup- mannahöfn eða Skotlandi til íslands í janúarmánuði. Farþega- rúm skulu vera tvö á skipi hverju, og skal hið dýrara rúma 30 manna enn hið ódýrara 50. Fyrir ferðir þessar áskildi fje- lagið sjer 58000 kr. árlega, og skal það goldið af ríkissjóði Dana og landssjóði íslands. Samningur þessi skyldi vera bind- andi um 10 ár, ef stjórninni líkar svo, og ljelagið fullnægir skil- yrðum þeim, er sett eru. Samkvæmt samningi þessum var þá þegar sent gufuskip til Keykjavíkur í janúarmánuði, og þótti mönnum þá vel hafa veiðzt, er svo var komið. Gufuskipaferð- irnar gengu alltaf vel, og voru flestir landsmenn ánægðir með þær nema Sunnlendingar. Fundu þeir sjer það til, að gufu- skipin komu eigi fyrst í hverri ferð til Keykjavíkur, og þótti þeim með því vera brotin lög á sjer og höfuðborg landsins, og fengu kaupmenn landshöfðingja til að skrifa ráðgjafanum um, að fá áætluninni brcytt þannig, að hvert skip kæmi til Beykjavíkur fyrst í hverri ferð, en færi eigi fyrst norðan um land að austan og vestur fyrir og þá fyrst, til Keykjavíkur. Gufu- skipafjelagið vildi eigi breyta fyrir það ár, en lofaði góðu um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.