Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 66

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 66
66 WENNTUN. þeirra þátt í allri kennslu, en hinar ei nema að nokkru. Af kvenna- skólunum í Húnavatnssýslu og Skagafjarðarsýslu er það helzt að frjetta, að kvennaskóli Húnvetninga var haldinn að Lækja- móti um veturinn, og liafði ungfrú Elín Briem frá Reynistað kennslu þar á hendi. Kvennáskóli Skagfirðinga var á FJugu- mýri, og höfðu þar kennslu þær systur, ungfrúrnar Anna og Kristín dætur Ara Arasonar. fessir báðir skólar voru þá í sannri bernsku, enda var þar og höfð tímabilakennsla, þannig að hver stúlka gat verið í skólanum 9 vikna tíma, og útskrif- azt síðan. Mest er að segja af kvennaskólanum á Laugaiandi í Eyjafirði. Það er kunnugt, að skóli sá er stofnaður fyrir ötula framgöngu Eggerts umboðsmanns Gunnarssonar, er lrafði safu- að gjöfum til hans utanlands og innan, enda var skólinn og hans eign að rniklu leyti. Sýslunefndin í Eyjafjarðarsýslu rjeðist nú í og keypti skólann að Eggert með öllu, sem honum tilheyrði, hús og annan umbúnað fyrir 6000 kr, og þóttu það góð kaup, því að skólinn hafði kostað allt að 10,000 kr. Síðan sömdu þeir St. Thorarensen, Arnljótur Olafsson og Davíð prófastur Guðmundsson reglugjörð fyrir skólann, og er hún í öllu hin heppilegasta. Skólinn er sjálfstæð stofnun, og stendur undir yfirumsjón amtsráðsins í norður- og austurumdæminu og sýslu- nefndarinnar í Eyjafirði. Kvennaskólinn á að geta rúmað um 30 námsmeyja, og eiga þær að fá þar gefins húsrúm og kennslu. þriggja manna nefnd stjóinar skóianum, ræður forstöðukonu skólans, og keunslukonur með hennar ráði. Forstöðukona ræð- ur öllu um kennslu og reglu innanstokks í skólanum meðal námsmeyja. Námstími er tvö ár, en má þó bæði vera lengri og skemmri, ef námsmeyjar æskja. Bóklegar námsgreinir eru: skript, rjettritun, orðfæri, upplestur á íslenzkri tungu, reikning- ur, helzt búreikningur, danska, landafræði, ágrip af mannkyns- sögu, grasafræði og heilbrigðisfræði. Verklegar eru: matreiðsla, tóskapur og ullarmeðferð, fatasaumur, breyttar hannyrðir og þvottur og línmeðferð. Próf er haldið í lok hvers skólaárs, en það nær frá 1. októbor til miðs maímánaðar. Um haustið gengu 20 námsmeyjar á skólann; forstöðukona var frú Valgerð- ur Þorsteinsdóttir, og kennslukonur með henni ungfrú Valgerður Briem frá Reynistað og ungfrú Guðlaug Aradóttir frá Flugumýri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.