Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 41

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 41
1880. I. L a n d s s t j ó r n. Árið 1880 er heldur framkvæmdarlítið í pólitiskum efnum; lög þau og tilskipanir, sem á því voru gjörðar, eru flestar runnar frá þinginu árið áður, og þá staðfestar á þessu ári. Engar nefndir voru skipaðar, er gjörðu neitt að lögum eða frum- vörpum, svo að lítið er að finna, sem getur komið til umræðu. Blöðin hafa engum stórmálum hreift, nema hvað nokkrar radd- ir ljetu til sín heyra, um það leyti er þingkosningar voru að fara í hönd, og þó einkum eptir að þær voru af staðnar, og til lítils var að kvarta. Menn þóttust hvervetna sjá á eptir, hve óheppilega hefði verið kosið sumstaðar; en þar eð landsmönn- um veittist eigi fullt vit til að veija, fyr en kosningarnar voru af staðnar, urðu menn hvervetna að láta sjer það lynda, er komið var. Nokkrar raddir hreifðu sjer og um allra helztu stórmál, er fyrir hendi voru, svo sem landbúnaðarlagamálið, en þó kvað heldur lítið að því. Á þessu ári samþykkti konungur nokkuð af frumvörpum alþingis, þau er ósamþykkt voru um nýárið, og eru þau þessi. 1. Lög um breyting á tilskipun um sveitastjórn á Islandi 4. maí 1872, samþykkt 9. dag janúarmánaðar. 2. Lög um uppfiæðing barna í skript og reikningi, samþykkt sama dag. 3. Lög um skipun prestakalla, samþykkt 27. dag febrúarmán- aðar. 4. Lög um eptirlaun presta, samþykkt sama dag. 5. Lög um stjórn safnaðamála og stofnun sóknanefnda og hjeraðsnefnda, samþykkt sama dag. 6. Lög um brúargjörð á Skjálfandafljóti, samþykkt sama dag. Lögunum um smáskamtalækningarnar og lögunum um lagaskóla synjaði konungur staðfestingar. Heldur ekki náðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.