Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 72

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 72
72 MENIVTUN. nákvæm undirstaða; það er 57 fet á lengd; annar endinn er afhýsi, 17 fet á lengd, og var gólfið í því öllu steinlagt. far fannst og blítsteinn mikill, og bolli í högginn; þótti þctta mjög merkur fundur. fetta skoðaði allt varaformaður fjelagsins Sig- urður Vigfússon. Björn Olsen rannsakaði vandlega Borgarvirki í Víðidal, og gaf um það nákvæma skýrslu; sömuleiðis var og Goðhóll á Flateyri við Önundarfjörð skoðaður. Þetta var mikið afreksverk af fjelaginu á fyrsta ári, og hefði mátt gjöra meira, ef ije hefði eigi skort, en því er að þakka, að svona mikið vannst, að fjelaginu voru veittar 300 kr. úr landssjóði. Á árs- fundi fjelagsins 2. dag ágústmánaðar voru fjelagar 19 með 25 kr. tillagi eitt skipti fyrir öll og 158 með tveggja króna tillagi á ári. í fjclaginu eru 18 konur. Sálmabókarnefndin kom saman þetta sumar sem fyrri, en eigi er oss kunnugt um, hvað hún hefir afrekað, enda er örðugt að koma miklu í verk fáa daga á ári, en seinfært að gjöra mikið með brjefritum landshorna á milli. Hvað snertir fjestyrk þann, er nefndinni ber að fá upp í ferðakostn- að sinn, lagði ráðgjafi það til, að landshöfðingi mundi geta tekið styrk þann af fje því, er ætlað var til óvissra útgjalda á árunum 1880—81, en benti um lcið til þess, að reyna að fá hjá biblíufjelaginu fje það, er þar til þarf, þar eð honum var kunnugt um, að það leggur upp um 300 kr. á ári hverju. Fór svo að lokum, að biblíufjelagið lagði skerf til þessa fjestyrks fyrst um sinn. IV. Könnnð fjöll. Það má telja til nýlundu, að þetta sumar tóku nokkrir f’ingeyingar sjer ferð á hendur og fóru fjallkönnunarferð um austuröræfi íslands, einkum um svæðið kringum upptök Skjálf- andaffjóts, þaðan austur með Vatnajökli að norðanverðu, mill- um hans og Ódáðahrauns, og síðan niður hjá Herðubreið og ofan Mývatnsöræfi. Tilefni þeirrar farar var það, að Jón al- þingisforseti Sigurðsson á Gautlöndum bar upp á hjeraðsfundi Suður-Þingeyinga 18. dag júnímánaðar, að gjöra skyldi þá um sumarið gagngjörða landaleit fyrir ofan fjallbeitir manna, til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.