Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 75

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 75
KONNUÐ FJOLL. 75 aldrei sjeð gras, er jafnmikið væri, og þar var í dældum, og má sem til dæmis telja, að þeir fundu þar rauðbreysldngstoppa stóra, er tóku meðalmanni í mjöðm. 14. dag ágústmán. dvöldu þeir í lindunum og hvíldu hesta sína. Þar fundu þeir fornar húsatóptir, og er auðsjeð, að lindirnar hafa einliverntíma verið útilegumannabæli. Tóptirnar voru af grjóti hlaðnar, að veiið þakið með blágrýtishellum, og mosi lagður á ofan. Tóptirnar eru hlaðnar við lind eina, en á aðra hlið er klöpp, er myndar einn vegginn. Fyrsta húsið er um 3 ál. á hvern veg, og eru dyr á því þannig, að ranghali er hlaðinn frá því í bug niður að lindinni, og er hann alls um 12 álna langnr, en hefir verið svo mjór, að maður hefir rjett getað skriðið um hann á fjór- um fótum. Annað húsið er vestar, 7 ál. á lengd en rúmlega 3 á breidd. í vesturenda þess er eldstó, en ei fundu þeir þar annað en lítið eitt af brunnum beinum. Annar ranghalinn er frá því húsi niður að lindinni, og ná ranghalarnir saman. Kompa lítil var hjá eldskotinu, 3 ál. á lengd og alin á breidd. Steinn með laut í lá þar á hvolfi, og áliíu þeir, að lautin tæki 2—3 potta; hefir það líklega verið pottur húsráðanda. Vegg- irnir voru tvíhlaðnir, og heldur laglega gjörðir, en allt hlaðið að sjer, og þakið með þunnum blágrýtishellum; nú eru þeir farnir að hrynja og ranghaiarnir að mestu hrundir saman, en þar sem veggir standa nær óskertir, eru þeir um mannhæð. íJar fundu þeir hrossbein mikil, öll brotin til mergjar, en sauðabein nærfellt engin. friðja tóptin var vestast; er hún 3'/a alin á lengd og l'/s á breidd, og hlaðin að sjer. Tveir allstórir sprekakestir voru millum tóptanna, og orðnir mosa- vaxnir. Nokkrum föðmum austar er rjett, er taka mun um 40—50 fjár, og stuttu þaðan byrgi, hlaðið í klettaskoru, 5 ál. á lengd en 2 á breidd. |>etta eru leifar þær, er þarna fund- ust, en engar sagnir lifa um menn, er þarna hafi átt að búa. Sumir hafa viljað geta upp á því, að Fjalla-Eyvindur hafi haft þarna aðsetur sitt, en þar eru fáar líkur með en margar á móti. Hinn 15. fóru þeir úr Hvannalindum og hjeldu niður í Herðubreiðarlindir og dvöldu þar nokkuð. Lítið fundu þeir af högum á þeirri leið, en vestan undir Herðubreið fundu þeir haga nokkra. Hinn 17. komu þeir til byggða að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.