Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 12

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 12
12 LANDSSTJ()RN. sýslu. —19. dag marzmánaðar voru Stofáni Jónssyni presti á Þóroddsstað veitt Mývatnsþing í Suður-Þingeyjarprófasts- dæmi. — 21. dag sama mán. var præpos. honor. Sveini Ní- elssyni R. af Dbr. veittur Hallormstaður í Suður-Múlasýslu. — 15. dag aprílmánaðar var Magnúsi Gíslasyni presti að Sauðlauksdal veitt lausn frá prestsembætti frá fardögum 1879’ og var aðstoðarprestur J'ónas Bjarnarson aptur skipaður prestur þangað 10. dag júnímánaðar. — 24. dag maímánaðar var eptirfylgjandi prestum boðið að þjóna nokkrum aukabrauð- um fyrst um sinn. J>eir voru þessir: Ásmundur prófastur Jónsson í Odda átti að þjóna ásamt Odda Keldna- og Stórólfs- hvolskirkjusóknum í Rangárvallasýslu. Skúli prestur Gísla- son skyldi auk Breiðabólstaðar þjóna Teigs- og Eyvindarmúla- sóknum í sömu sýslu. Sveinbjörn Guðmundsson prestur í Holti skyldi auk þess þjóna Stóradalskirkjusókn í sömu sýslu. Jón prófastur Jónsson í Bjarnanesi átti og að þjóna Ein- holtssókn í Austur-Skaptafellsprófastsdæmi. — 27. dag ágúst- mánaðar var kandídat ílinari Jónssyni veitt Fell og Höfði í Skagafjarðarsýslu. — 29. dag sama roáD. var Jóni þ>or- steinssyni presti í Húsavík veitt Lundarbrekka í Suður- fingeyjarprófastsdæmi. Á umboðum varð sú eina breyting, að Ólafur hrepp- stjóri Pálsson á Höfðabrekku var 19. dag febrúarmánaðar settur til að gegna í'ykkvabæjar- og Kirkjubæjarklaustursum- boði um stundarsakir. IJinn 23. dag maímánaðar var prestaskólakennari Helgj Hálfdánarson sæmdur riddarakrossi dannebrogs- o r ð u n n a r. Heiðurslaun af gjafasjóði Kristjáns konungs hins ní- unda hlutu Eyjólfur bóndi Guðmundsson á Geitafelli á Vatnsnesi fyrir afburða dugnað við æðarvarp og Jón Hall- dórsson í Kollafirði fyrir þúfnasljettun (16570 □ faðma), garð- rækt, kirkna- og húsabyggingar, 160 kr. hvor. Hið konunglega danska landbúnaðarfje- lag veitti Oddi bónda Eyjólfssyni á.Sámstöðum í Rang- árvallasýslu silfurbikar að heiðurslaunum fyrir jarðyrkjudugnað, einkum vatnsveitingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.