Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 5

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 5
LANDSSTJÓRN. 5 7. Þingsályktun um bygging á húsi handa alþingi ogsöfn- um landsins. 8. ------- a, um að setja nefnd til að rannsaka notlc- un á landsfje í þarfir lærða skólans. b. um skólamál. 9. a. um a5 getja nefnd til að rannsaka, hvernig laxafriðunarlaganna hafi verið gætt. b. um laxveiðarnar í Elliðaánum. 10. ífingsályktun, er snertir yfirskoðun landsreikninganna. 11. ffingsályktanir, er snerta álit yfirskoðunarmanna lands- reikninganna 1876—77. 12. Kosning yfirskoðunarmanna landsreikninganna fyrir árin 1878 og 1879. 13. þdngsályktun um að setja nefnd til að íliuga fátækra- löggjöf 8. jan. 1834. Ein uppástunga var felld. Fyrirspurnirnar voru þrjár: ein frá Dr. Grími Thomsen, 1. þingmanni Gullbringu- og Kjósarsýslu um verzlunarsamn- ing milli Danmerkur og Spánar, önnur frá f>orláki Guðmunds- syni, 2. þingmanni Árnesinga um reglugjörð og laun handa hreppstjórum, og þriðja frá Páli Pálssyni, þingmanni Skapt- fellinga um frávísun umboðsmanna Hörgslands- og Kaldaðar- ness-spítala. Enn fremur skal þess getið, að undir þinglok voru kosnir tveir menn til þess að yfirskoða landsrcikningana fyrir árin 1878 og 1879; fyrir kosningunni urðu þeir yfirdómari Magn- ús Stephensen og Dr. Grímur Thomsen. Af öllum þessum málum tóku fjárlögin upp lengstan tíma, enda er og í þeim margs að gæta. í frumvarpi stjórnarinnar var sú áætlun gjörð, að tekjur íslands á fjárhagstímabilinu yrðu 791923 kr. 20 aurar, enn útgjöld 717399 kr. 94 aurar, og af- gangur 74523 kr. 26 aurar, er leggjast skyldi til viðlagasjóðs- ins. En í meðferð þingsins breyttist þetta nokkuð, svo að eptir ágizkun þess urðu tekjurnar nálægt 14000 kr. minni, eða 77782,5 kr. 20 aurar, og útgjöldin að sama skapi minni, nl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.