Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 84

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 84
84 L.ÍT HELDRA PÓLLS. bættisstöðu; það er Jóhann Gunnlaugur Briem sonur Briems sj'slumanns á Grund í Eyjafirði. Hann var fæddur á Grund 19. apríl 1801, og fór 1815 í Slagelseskóla, og kom eigi til Islands aptur. Hann útski ifaðist 1820, og tók síðan guð- fræðispróf við háskólann 1825, og varð síðan prestur víðsvegar í Danmörku. Síðustu ár sín varð hann laus frá embætti, og andaðist í Slangerup á Sjálandi 0. dag marzinánaðar. Hann var gáfnmaður mikill og skáldmæltur vel, og liggur nokkuð cptir hann í þeim efnum, allt á danska tungu. Meðal annara merkismanna, er dóu á þessu ári, má nefna Sigurð G. Hansen, assistent í dómsmálastjórninni í Kaup- mannahöfn; hann var hið mesta Ijúfmenni, og einkar vel að sjer í sögu íslands og högum þess; hann hafði unnið fyrir hið íslenzka bókmenntafjelag í 35 ár, og ritað fyrir það mestallar landshagsskýrslur þess. Hann dó 21. dag maímánaðar. — í Reykjavík dó Jósef verzlunarmaður Blöndal 29. dagdesem- bermánaðar; hann var 41 árs (f. 1839), og hafði verið brjóst- veikur síðustu ár sín; Blöndal sálugi var mesta valmenni, og hjálparfús mjög, og það jafnvel stundum um of meðan hann var verzlunarstjóri. petta ár önduðust og tveir skólapiltar, báðir úr brjóst- veiki, sem nú upp á síðkastið er farin að verða svo tíð í lærða skólanum. Annar þeirra var Olafur Einarsson frá Hvíta- nesi í ísafjarðarsýslu; var þetta hinn síðasti vetur lians. Hann var hið mesta ljúfmenni og svo iðinn og ástundunarsamur við nám sitt, að hann var fyrirmynd annara að iðni og reglusemi. Hann dó 27. dag októbermánaðar (hann var fæddur 5. febr. 1859). — Hinn var Jakob Sigurðsson frá Botnastöðum í Húnavatnssýslu. Hann var sjerlega vel gáfaður, og einkanlega laginn fyrir hin fornu mál, allra manna skemmtilegastur og glaðlegastur, og hleypti lífi og fjöri í alla, er honum kynntust. Hann var í 4. bekk í skólanum. Hann Ijezt 19. dag nóvem- bermánaðar (var fæddur 7. dag janúarmánaðar 1860). Að báð- um þessum sveinum var skaði mikill, því að þeir hefðu orðið stjett sinni til sóma, ef þeim hefði orðið lengra lífs auðið. Meðal merkra kvenna, er dáið hafa á þessu ári, má nefna Jónu Sigurðardóttur á Nesi í Höfðahverfi, konu Gunnars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.