Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 51

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 51
ÁRFEIU) OG ATVTNNUVEGIR. 51 II. Á r f e r ð o g atvinnuvegir. Tíðarfar á þessu ári var lengst af hið æskilegasta, svo að lengi hefir ei jafngott verið. Veturinn var svo blíður og inndæll, að varla festi snjó á jörð, en á Suðurlandi var hann nokkuð umhleypingasamur og óstöðugur. Á Norðurlandi var stöðugri tíð, og svo gott, að sauðir komu varla undir þak- Má til dæmis taka um veðurblíðuna, að nóvember, desember og janúar var meðalhiti hjer um bil -r- 0,5° R. í Norður-Ifing- eyjarsýslu, Jökuldal og Sljettu, og eru þau hlýindi næsta óvanaleg um þær slóðir. Tún voru örðin algræn og fögur löngu fyrir sumarmál, og vorið var eptir þessu hið blíðasta og feg- ursta. Sumarið var heitt, og þurrt og hið æskilegasta til höf- uðdags. Enn úr höfuðdegi tók að spillast veðurátt og gjörast óstöðugt og umhleypingasamt, og rigningar að koma á með köflum. J>ó mátti haustið heita heldur gott, þar til spilltist algjörlega í október. í miðjum október tók að snjóa á Norður- Jandi, og rigndi stundum niður í og snjóaði svo ofan á aptur, svo að jarðir urðu litlar, og varð þá þegar að fara að taka flest- an pening á gjöf. Óveður og stormar voru allajafna, og gjörðu víða skaða nokkurn, en þó var aðkvæðamest stórviðri það, er gjörði af útsuðri 10. dag desembermánaðar, einkurn á Suður- og Vesturlandi. fað byrjaði kveldið fyrir og hjelzt alla nóttina, og hafði víða gjört tjón mikið, bæði á húsum og öðru. Bryggj- ur og skíðgarðar sópuðust á burt úr Hafnarfirði og Beykjavík, skip og báta tók víða í lopt upp, og sló þeim niður aptur möl- brotnum ; brotnuðu í veðri þessu eigi færri enn 7 sexæringar í Minni-Vogum, 6 ferjur á Akranesi og mörg skip á Álptanesi og víðar. Á Vatnsleysuströnd tók upp þiljubát, sem var í smíð- um, og bar veðrið hann um 300 faðma yfir grjótgarða og skíð- garða, svo að liann kom hvergi við, en mölbraut hann síðan, er niður kom. Heyskaðar urðu nokkrir á Suðurlandi, einkum fyrir austan fjall, og sama var að segja af Vestfjörðum; þar höfðu víða hjallar fokið með munum og matvælum og varð ei eptir af það er sæist. Eigi gjörði veður þetta mikið tjón á skepnum, því að svo vel vildi tii, að veðrið skall á að nóttu til, svo að fjenaður var byrgður. Veður þetta varð allmikið á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.