Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 37

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 37
mannalAt. 37 á síðari tímum, sem í nærfellt 40 ár hefir unnið íyrir stjórn- legum, þjóðlegum og vísindalegum framförum hennar. f>að er Jón Sigurðsson. Hann andaðist í Kaupmannahöfn eptir langvinnar þjáningar 7. desembermánaðar. Hann var fæddur á Kafnseyri í Isafjarðarsj'slu 17. dag júnimánaðar 1811. Hann út- skrifaðist úr heimaskóla frá föður sínum 1829, en fór 1833 utan til náms á Kaupmannahafnarháskóla, og átti þar heima uppfrá því. f>að er hvorttveggja, að á þessum blöðum er ei rúm til þess að rita, þó ei væri nema lítið ágrip af æfisögu hans, enda er vel samið ágrip af henni í 6. ári Andvara, 1880, eptir Eirík prófast Briem. Jarðarför hans fór fram 13. dag desembcrmánaðar í Garnisonskirkjunni í Kaupmannahöfn, og fylgdi honum mikill fjöldi fólks. f>angað kom af hendi konungs T r a p leyndarráð, ríkisþingsforsetarnir K r a b b e og Liebe, Nellemann íslandsráðherra, margir þjóðþingis- menn, einkum úr vinstrimannaflokki, háskóiakennarar nokkrir og allir íslendingar, sem voru í Kaupmannahöfn. Tvær kistur voru um líkið; sú innri var af zinki, en hin ytri af eik, og var hún öll krönzum hulin. Á kistulokinu var silfurkranz mjög fagur, með skildi, sem gefinn var af landsmönnum hans, enn fremur pálmlaufakranz frá íslenzkum stúdentum og tveir lárviðarkranzar, annar frá bókmenntafjelaginu, en hinn frá þjóð- vinafjelaginu. Á silfurskjöldinn voru grafin þessi orð: t J ó n Signrðsson í'æddur 17. júui 1811, kvongaðist 5. september 1845, dó 7. desember 1871). Óskabarn íslands, sómi þess, sverð og skjöldur. Fyrst var sunginn sálmurinn; «Tænk naar en Gang, den Taage er forsvunden!», og síðan hjelt Schepelern prestur á- gæta og kjarnorða ræðu, og rakti fagurlega æfifcril hans í gegn um baráttu og stríð fyrir þjóð sína. Á eptir Schepelern presti hjelt E i r í k u r prófastur B r i e m ræðu á íslenzku, og var hún sömuleiðis góð og kjarnorð. Pegar því var lokið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.