Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 71

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 71
M ENNTUN. 71 en upptugga upp úr Manni og konu, Mannamuninum og Pilti og stúlku; efnið er ekki liðað sundur í eðlilega rás, og er því svo sem ekki neitt, lyndiseinkunnir óeðlilegar og óljósar. Smá- saga þessi er og æskusmíði og eptir mann, sem lítillar mennt- unar hefir notið, og er því öll von á, að gallar sjeu á; málið á sögunni er lipurt. Annað hepti af Smásögum Geirs Vigfús- sonar kom og út, og er það sem hið fyrra í óvandaðasta lagi að máli til. Nú höfum vjer talið hið helzta, sem út hefir komið af rit- um á þessu ári, og er ei hægt annað að segja, en að það er í heild sinni fremur lítið og ómarkvert; en þar sem ei er um meiri mannfjölda að ræða, en á ísiandi, og fjölmennið, sem les og kaupir bækur, or svo litið, er eigi við meiru að búast. Af söfnum landsins er fátt að segja, því að eptir að þeim var byggt út af kirkjuloptinu, er gjört var við liana, voru þau geymd á þeim stöðum, sem torvelt var að ná til þeirra; eigi er heldur kunnugt, iivað bæzt helir við þau. íess var getið í frjettunum frá fyrra ári, að stofnað var hið íslenzka fornleifafjelag. Fjelag þetta tók til framkvæmda sinna þegar, og byrjaði með því, að tekið var að halda fyrir- lestra í Reykjavík urn fornfræði og vísindi þau, er að því lúta. Björn skólakennari Ólsen hjelt fyrirlestra um málfræði vorra tíma, og sjer í lagi um uppruna íslenzkrar tungu, en Sigurður Vigfússon, varaformaður fjefagsins, hjelt fyrirlestra um Pingvöll og jmsa tifhögun á alþingi liinu forna. Með vorinu var síðan tekið til óspilltra inálanna með að rannsaka fornleifar út um landið, og grafa eptir þeim. Fyrst var rannsakaður Pingvöllur, og hjcruðin í kiing um hann, farvegur Öxarár hinn forni, og margt fleira; fannst það á, að Öxará hafði til forna veitt verið niður í Almannagjá og ofan á völluna, en áður hafði hún runn- ið suður eptir völlunum fyrir ofan gjána, rannsókiiunum á Lög- bergi og búðunum varð eigi lokið sakir fjeleysis, en margt upp- lýstist þó til skýringar þingskipun allri eptir Grágás og sögun- um. Hoftóttir á Ölvisvatni og í Hofkinn hjá Brúsastöðum voru og rannsakaðar. Mest og bezt var samt rannsakað blóthúsið á pyrli í Hvalfirði og hinar fornu stöðvar Harðar sögu og Hólm- verja. Á Þyrli var graöð upp blótliúsið allt, og fannst í því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.