Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 39

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 39
WANNALÁT. 39 son landshöfðingja, og bað hann að annast nm útför þeirra hjer á landi, oglagði það jafnframt til, að þau yrðu jörðuð á lands- ins kostnað, eins og ílestar þjóðir gjöra um skörunga sína. Eptir lát íngibjargar sálugu kom upp erfðaskrá (testamenti) hennar, dagsett 13. dag desembermánaðar, þrem dögum áður enn hún ljezt. í skránni getur hún þess, að hún viti, að það var einlægur vilji manns hennar, að gefa íslandi mestan hlut eigna sinna eptir þau látin; en sakir veikinda hans hafi það dregizt svo, að það muni aldrei liafa orðið af því. Eptir sinn dag gefur hún íslandi tvo þriðju eigna sinna, sem afgangs verða skuldum og útfararkostnaði, og skal stofna afþvísjóð, er nefn- ist «sjóður Jóns Sigurðssonar»; næsta alþingi skal ákveða, til hverra framfara sjóðnum skal varið, og semja reglur fyrir notlc- un hans; eigi raá verja til þess nema vöxtunum, en liöfuð- stóllinn skal æ vera óskertur. Að síðustu áskilur hún sjer að fylgja líki manns síns til Islands. Hjer má geta þess, að þegar iandið keypti bókasafn Jóns Sigurðssonar hið milda eptir hann fyrir 25000 króna fyrir fám árum síðan, þótti mörgum landsmönnum þar vera illa farið með fjármuni landsins, er þeim væri svo ausið út, án þess víst væri, hvað í mót væri; nú sýnist svo, sem menn þurfi ei framar að harma kaup þessi, þar sem þetta mikla og merka safn er nú nærri því sem hrein og bein gjöf orðið landsins eign, og stendur sem svo margt annað sem óbrotgjarn minnis- varði þessa mikla manns í landi hjer.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.