Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 53

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 53
ÍRFERÐ OG ATVINNUVEGIR. 53 raka þurru af ljánum í garð. Frá höfuðdegi gengu óþurrkar, og var mest af því heyi, er náðist inn eptir það, meira eða minna illa verkað, sumt hrakið og sumt illa þurrt. En þar eð það var svo seint sumars, og gras fjell í fyrra lagi vegna þurrkanna og hins snemma gróðurs, gjörði það ekki mikið mein. Garð- vextir, bæði kál, rófur og jarðepli spruttu hvervetna svo vei, að menn mundu varla dæmi til slíks. Aflabrögð voru nokkuð misjöfn þetta ár sem vant er að vera kring um land allt. Yetrarvertíð fyrir Suðurlandi gekk heldur vel, en nokkuð var gæftalítið, svo að sjór varð ei sótt- ur að því skapi sem aflinn var til fyrir, þegar gaf; upsaveiði var mjög mikil í Hafnarfirði í janúarmánuði. fegar fram á vorið kom, var hlaðfiski á Eyrarbakka, fyrir Loptsstaðasandi og á Innnesjum, en lítill sem enginn afli í veiðistöðunum kring um Reykjanes, t. d. Garði, Leiru, Vogum og svo í Selvogi. Svo var og tregt mjög um afla í Vestmannaeyjum. Þetta ár vildi svo til sem optar, að netaflinn varð eigi jafn notadrjúgur sem almennt álit hefir verið, því að um þann tímann sem netin voru lögð, veiddist jafnan töluvert betur á handfæri, ef beita var góð. Alltaf voru gæptir heldur óstöðugar. Um haustið hjelzt aflinn við víðast hvar, einkum þó á Innnesjunum, en þó tregur nema á beitu. í ársbyrjun var aflalaust á Austfjörðum, en þegar frá leið, varð góður afli þar víðast hvar, en þó beztur á Vopnafirði. Á Vestljörðum og undir Jökli afla.ðist í góðu meðallagi, en þar var gæftaleysið einna mest. Nyrðra var alltaf afli heldur góður, einkum á Eyjafirði, en í Grímsey voru það einkum ógæftir, sem hömluðu. Hákarlsafli við Eyja- fjörð var hjer um bil í meðallagi, og voru þar eptir aflaskýrsl- um þeirra færðar á land um 4600 tunnur lifrar. Síldarveiðar Norðmanna við Eskifjörð gengu laklega framan af sumrinu, en að lokum öfluðu þeir svo, að þaðan voru fluttar um 12000 tunnur síldar til Noregs. Silungsveiðar í ám voru víða heldur góðar en laxveiði sumstaðar nær engi. Að því er laxveiðarn- ar snertir, má hjer minnast á laxveiðar Thomsens kaupmanns í Elliðaánum. Pess hefir verið getið í frjettum þessum frá fyrri árum, að laxakistur hans höfðu verið brotnar í sundur eða teknar upp; þetta kom enn fram, að laxakistur hans voru mölv-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.