Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 43

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 43
LANDSSTJÓRl*. 43 að mæla fram moð einum presti til veitingar, ef brauðið er laust. Á fundum liafa allir gjaldendur atkvæðisrjett. í lijer- aðsnefnd eru sjálflíjörnir allir prestar prófastsdæmisins og pró- fastur forseti; ennfremur er í hana kosinn einn maður úr sókn hverri. Forseti skal kalla saman einn fund á ári hverju í sept- embermánuði, til að ræða mál þau, er útkljá skal á hjeraðs- fundum, t. d um uppfræðing barna, siðsemi í söfnuðum, eignir kirkna og meðferð þeirra, upptöku, niðurlagning og færslu þeirra úr stað, breyting á prestaköllum o. s. frv. Gjörð- ir fundanna eru gendar biskupi. Brúna á Skj álfan daflj óti skal leggja á hentug- um stað. Til þess skal veitt 20000 kr. lán úr landssjóði vaxtalaust um 3 ár, en síðan skal lánið borgast í 28 ár moð 0"/o þannig, að einn þriðjungur borgist úr sýslusjóði Suður-Þing- eyinga, annar úr sýsluvegasjóði beggja Pingeyjarsýslna og þriðji úr jafnaðarsjóði norður- og austurumdæmisins. Reglugjörð fyrir hreppstjóra var gefin út af landshöfðingja 29. dag aprílmánaðar, og er hún í flestu mjög lík bráðabyrgðarfrumvarpi því, er gefið var út 1875. Hjer er livorki rúm nje þörf til að fara að taka ágrip af þessari reglu- gjörð upp, þar eð hún er heldur löng og margbrotin til þess. Má hjer að eins geta þess, að hreppstjórum er ætlað miklu meira verksvið en áður, og hafa eptir henni margt það á hendi, er hingað til hefir verið álitið að eins meðfæri sýslu- manna. Mun eigi af veita, að hreppstjórar sjeu vel menntir, ef þeir eiga að komast út af slíku slindrulaust. Þeir eiga að hafa á hendi rannsóknir í glæpamálum, gæta fanga, koma í veg fyrir flakk, húsmennsku og lausamennsku og hafa gætur á því, sjá um þurfamannaflutning, hafa gætur á óleyfilegri verzl- un og prangi, vogum og mælum, helgidagabrotum, vogrekum, fuglafriðun, æðarfugladrápi, laxveiðum og selalátrum, rjettindum og sambúð húsbænda og hjúa, háseta og formanna; sjá um vegi, brýr, ferjur, o. s. frv., Qallskil og göngur, ásetning á haustum, meðferð á skepnum, gæta hundahalds, höfuðsóttaríjár, óleyfilegra lækninga bæði á rnönnum og skepnum; túngarða- hleðslu og framfara í landbúnaði, kirkjugarða- og kirknaviðhalds, útflutninga til annara landa, skipstranda, slysfara, sjálfsmorða,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.