Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 80

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 80
80 ÚTFOR jons sigurðssonar. av (led norske sarnlaget í'iaiiiseiid som merke paa vyrdnad fyre mynuet uin J ó n Sigurðsso n. Kista fiú Ingibjargar var búin líkt og manns hennar nema á henni voru engir silfurkranzar. f>egar eptir útför Jöns Sigurðssonar var farið að tala um að koma upp yfir liann sæmilegum minnisvarða, og voru bónar- brjef send um sumarið um land alit til þess að fá loforð fyrir samskotum til hans. Um árslok voru fáir af listum þessum komnir aptur, svo að menn vissu þá eigi vel um árangur af þeim; en þá var samt víst, að búið var að lofa allmiklu fje um land allt til þessa fyrirtækis, enda hefði verið ómannlegt af íslendingum að láta leiði þess manns, er þeir áttu jafn- mikið gott upp að unna, gleymast og týnast innan um annara ómerkra manna legstaði. IV. Mannfjöldi og lát lieldra fólks. pess var getið í stjórnarþættinum, að almennt manntal hefði farið fram um land allt að boði ráðgjafa fyrsta dag okt- óbermánaðar; er slíkt manntal látið fara fram tíunda hvert ár, og jafnan hinn sama dag. Fólksfjöldi á landinu hefir nokkuð aukizt síðastliðin 10 ár, þrátt fyrir þann fjölda, sem farið hefir af landi burt; mest hefir fjölgað í suðurumdæminu og vestur- umdæminu, en í norður- og austurumdæminu síður, og gjöra það mest Vesturheimsferðirnar. Vjer setjum hjer ágrip af fólkstöluskýrslu landsins, eins og hún var 1. okt. 1880, lesend- um vorum til gamans: I. Suðurumdæmið. Karlar. Konur. Samt. I Skaptafellssýslum 1607 1897 3504 - Kangárvallarsýslu 2460 2900 5360 - Vestmannaeyjasýslu 246 311 557 - Árnessýslu 2919 3338 6257 Flyt 7232 8446 15678
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.