Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 73

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 73
KONNUÐ FJOUL. 73 að ganga úr skugga um, hvort eigi mundu grös og hagbeit vera ofar á öræfunum, og mætti af því ráða vanheimtur þær, er jafnað- arlega væru í þeim hjeruðum. Tillögu þssari var vel tekið, og vítvegaði Jón á Gautlöndum þegar fjóra röska menn tilfararinnar. Þeir voru Jón bóndi þorkelsson á Yíðirkeri, Pjetur bóndi Pjet- ursson á Stóru-Laugum, Helgi bóndi Jónsson á Geiteyjarströnd og Jón bóndi Stefánsson á Syðri-Neslöndum; gaf hinn síðast- nefndi skýrslu um ferð þeirra, og setjum vjer hjer ágrip hennar. þjeir lögðu af stað 9. dag ágústmánaðar, og hjeld* tvo fyrstu dagana alla leið upp undfr Tungnafellsjökul, og komu á þeirri leið austur að fríhyrningsfelli, er stendur norðanvert í Trölladyngju, sem öðru nafni nefnist og Skjaldbreið. Dálítið fundu þeir af högum á þessari leið, mest meðfram kvíslum og í drögum, sein aldrei hafa áður þekkzt; gáfu þeir flestu því ný örnefni. Kvöldið þess 10. settust þeir að í Hraunárbotnum norðan og austan í Tungnafellsjökli, við laug þá, er Hitalaug nefnist. Þar var hagi lítill en grösugur. Hrauná er eystri meginkvísl Skjálfandafljóts, þar sem það hefir upptök sín, eptir uppdrætti Björns Gunnlaugssonar, en það mun eigi vera rjett, heldur er sú kvísl, er Björn Gunnlaugsson nefnir Hrauná, meginfljótið. En Hrauná sú, er leitarmenn komu að, er austar. í*ann 11. hjeldu leitarmenn suður með Tungna- fellsjökli að austan; var liann þá snjólítill mjög. Hjeldu þeir upp með fljótinu og allt upp í Vonarskarð. Pað er í milli Tungnafellsjöknls og Vatnajökuls. í*egar upp í skarðið kom, kvíslaðist fljótið mjög, og lágu jökulkvíslar sem silunganet of- an úr Vatnajökli niður í skarðið, og fjell sumt norður eptir til fljótsins, en sumt til suðuráttar og drógst saman í lygnur suður í skarðinu Samt þorðu þeir ei að fullyrða, hvort hjer væri vatnaskil millum Suðurlands og Norðurlands eða eigi. Hrauná og önnur á, er þeir nefndu Gilá, koma þar litlu austar úr hverfi einu norðan í Vatnajökli, og fundu þeir í hverfi því haga svo góðan, að ekki mundi annan betri að finna fyrir of- an byggð. r*ar voru þeir um nóttina. Klukkan 6 um morg- uninn þann 12. lögðu þeir á jökulinn. og var veður hið bezta, en þoka nokkur á jöklinum, en er sól kom á lopt upp, birti þokuna og gjörði veður hið fegursta, en nokkuð heitt. Fóru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.