Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 81

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 81
MANNFJÖLDT. 81 Karlar. Konur. Samt. Flutt 7232 8446 15678 Gullbringu- og Kjósarsýslu . . 2764 2896 5660 Reykjavík 1192 1375 2567 Borgarfjarðarsýslu 1225 1373 2598 Samtals: 12413 14090 26503 II. Vesturumdæmið. Mýrasýslu 1101 1227 2328 Snæfellsness og Hnappadalssýslum 1503 1769 3272 Dalasýslu 1095 1262 2357 Barðastrandarsýslu 1300 1557 2857 Isafjarðarsýslu og IsaQ.kaupstað 2585 2966 5551* Strandasýslu 896 965 1861 Samtals: 8480 9746 18226 III. Norður- og austurumdæmið. Húnavatnssýslu 2370 2655 5025 Skagafjarðarsýslu 2126 2473 4599 Kyjafjarðarsýslu og Akureyri . . 2505 2820 5325 * ífingeyjarsýslu 2561 2775 5336 Norður-Múlasýslu 1727 1774 3501 Suður-Múlasýslu 1971 1956 3927 Samtals: 13260 14453 27713 Samtals á öllu landinu: 34153 38289 72442 S 1 y s f a r i r eru fáar á þessu ári, og eru þessar hinar lielztu: 9. dag októberraánaðar drukknuðu tveir menn á báti í fiskiróöri frá Skálavík í ísafjarðarsýslu, og 27. dag sama mán- aðar drukknuðu 3 menn með sama móti af Tjörnesi. 3. dag nóvembermánaðar fórst bátur á Eyjafirði með 3 mönnum á á leið frá Akureyri út að Glæsibæ; á honum var Árni prestur Jóbannsson á Glæsibæ og tveir menn aðrir; var annar þeirra bróðir hans, hinn mannvænlegasti maður. Árni prestur var hinn vænsti drengur og mesti skaði í honum, því að hann var á bezta aldri, og átti mikið ógjört, ef honum hefði enzt ald- ur til. Hann var fæddur 1845, og útskrifaðist úr Reykjavíkur- skóla 1871; gekk síðan á prestaskólann og lauk prófi þaðan 1873, ogvarðþá prestur að Glæsibæ. — 22. dag sama mánaðar drukknuðu 7 menn á áttæringi á leið frá Reykjavík upp á 1) par at' í ísafjarðarkaupstað 248 karlmenn, 272 konur, alls 520 íbúar. 2) Á Akureyri teljast vera 439 manns. Fbjetiie fbá íslandi 1880. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.