Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Side 81

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Side 81
MANNFJÖLDT. 81 Karlar. Konur. Samt. Flutt 7232 8446 15678 Gullbringu- og Kjósarsýslu . . 2764 2896 5660 Reykjavík 1192 1375 2567 Borgarfjarðarsýslu 1225 1373 2598 Samtals: 12413 14090 26503 II. Vesturumdæmið. Mýrasýslu 1101 1227 2328 Snæfellsness og Hnappadalssýslum 1503 1769 3272 Dalasýslu 1095 1262 2357 Barðastrandarsýslu 1300 1557 2857 Isafjarðarsýslu og IsaQ.kaupstað 2585 2966 5551* Strandasýslu 896 965 1861 Samtals: 8480 9746 18226 III. Norður- og austurumdæmið. Húnavatnssýslu 2370 2655 5025 Skagafjarðarsýslu 2126 2473 4599 Kyjafjarðarsýslu og Akureyri . . 2505 2820 5325 * ífingeyjarsýslu 2561 2775 5336 Norður-Múlasýslu 1727 1774 3501 Suður-Múlasýslu 1971 1956 3927 Samtals: 13260 14453 27713 Samtals á öllu landinu: 34153 38289 72442 S 1 y s f a r i r eru fáar á þessu ári, og eru þessar hinar lielztu: 9. dag októberraánaðar drukknuðu tveir menn á báti í fiskiróöri frá Skálavík í ísafjarðarsýslu, og 27. dag sama mán- aðar drukknuðu 3 menn með sama móti af Tjörnesi. 3. dag nóvembermánaðar fórst bátur á Eyjafirði með 3 mönnum á á leið frá Akureyri út að Glæsibæ; á honum var Árni prestur Jóbannsson á Glæsibæ og tveir menn aðrir; var annar þeirra bróðir hans, hinn mannvænlegasti maður. Árni prestur var hinn vænsti drengur og mesti skaði í honum, því að hann var á bezta aldri, og átti mikið ógjört, ef honum hefði enzt ald- ur til. Hann var fæddur 1845, og útskrifaðist úr Reykjavíkur- skóla 1871; gekk síðan á prestaskólann og lauk prófi þaðan 1873, ogvarðþá prestur að Glæsibæ. — 22. dag sama mánaðar drukknuðu 7 menn á áttæringi á leið frá Reykjavík upp á 1) par at' í ísafjarðarkaupstað 248 karlmenn, 272 konur, alls 520 íbúar. 2) Á Akureyri teljast vera 439 manns. Fbjetiie fbá íslandi 1880. 6

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.