Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 18

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 18
18 ATVINNU VEGÍR. við Drangey var furðu lítil, og hefir það verið kuldunum að kenna þó að hafísinn væri eigi til þess að spilla henni. Af hvalrekum kunnum vjer fátt að segja, nema einn hval rak á Höfðaströnd í Skagafjarðarsýslu, og þótt hann væri eigi stór, varð hann samt nógu stór til þess, aðlöng og flókinmála- ferli risu út af honum. Trj árekar voru litlir fyrir Norðurlandi, en annarstaðar er oss lítt kunnugt um þá. Kalkbrennslunni var haldið áfram í Keykjavík, en þó heldur slælega, og það svo, að þeir, sem byggja þurftu, urðu að útvega sjer kalk frá útlöndum, þó að kalkbrennslan væri heima fyrir. Annað er eigi að frjetta af námuvinnu, er vjer vitum, nema að Paterson heldur enn þá áfram við Krísu- víkurnámana. Af v e r z I u n i n n i er hvorki margt nje fagurt að segja þetta árið heldur en endranær. fess má að sönnu geta, að verðlagið á útlendu vörunni var heldur gott, en á hinui inn- lendu aptur á móti hið lægsta. Verzlunin, viðskipti lands- manna og kaupmanna hjeldust í hinu sama öfuga liorli sem áður, og virðist það vilja lítið bregöa til batnaðar. Enda er mikið djúp staðfest milli kaupmanna og bænda, sem ræður mikið þessu ólagi, þar sem kaupstaðarskuldirnar eru. fó vel afiist, minnka þær lítið, því að þarfir manna — það lítur eigi betur út, en að munaðarvörurnar sjeu orðnar að óhjákvæmi- legum þörfum!! — aukast alltaf jafnt og þjett. I júní var haldinn fundur í Keykjavík, og sóttu þann fund bæði kaup- menn og útvegsmenn; efni fundarins var saltfisksverðið, og var þar mikið rætt um það, hvílíkan skaða kaupmenn hefðu af að fá fiskinn eigi fyr en svo seint sem vant væri. Bændur báru fyrir sig, að verð væri aldrei kveðið upp fyr en seint og síðar, og á meðan svo væri, gætu þeir eigi komið með vöru sína; skoruðu þeir á kaupmenn að stinga þá þegar upp á salt- fisksverðinu, og birta það, og skyldi þá eigi standa á því, að fiskurinn kæmi. Stungu þá kaupmenn upp á 40 kr. fyrir skip- pundið sem hæsta verði. Urðu þá bændur ókvæða við, og sögð- ust eigi láta fiskinn fyrir minna en 50 kr. hina betri tegund, og 40 hina lakari. Lauk svo fundinum, að hvorugir urðu á eitt sáttir, og drátturinn varð hinn sami sem áður, því bændur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.