Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 61

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 61
ÁRFEHÐ OG- ATVINNUVEGIR. 61 stönginni hjekk spjald, og stóðu á því þessi orð: M e ð lögu m skal land byggja, og leit það til þingsins, en á hinni hjekk spjald með þessum orðum: Vísindin efla alla d á ð; skyldi það benda til safna þeirra, er geymd skyldu í húsinu. Klukkan 1 voru lúörar þeyttir, og sunginn sálmurinn: Vor guð er borg á bjargi traust. Síðan gekk landshöfð- ingi Hilmar Finsen að hornsteininum, og lagði silfurskjöld einn ígrópáhonum, ásamt peningamyntum þeim öllum, er nú gilda, og lagði síðan steinlok yflr grópið; gekk þá biskup landsins, Pjetur Pjetursson, og laust með hamri 3 högg á steininn og mælti: «í nefni heilagrar þrenningar.» Síðan tók landshöfð- ingi til máls, og skýrði frá letri því, er á skildinum stæði og fór nokkrum orðum um ritningar orð þau, er á honum stóðu. Skjöldinn hafði smíðað Páll gullsmiður Þorkelsson. Sungið var þá kvæði eitt, er átti við atvik þetta, eptir dr. Grím Thomsen, og að endingu «Eldgamla ísafold». Letur það, er á skjöldinn var grafið, var þetta: Samkvæmt fjárlögum íslands fyrir árin 1880 og 1881 og ályktun alþingis 1879 er þetta hús byggt handa alþingi og söfnum landsins á 17. ríkisstjórnarári Kristjáns konungs hins IX. Ráðgjafi: J. Nellemann. Landshöfðingi: Hilmar Finsen. Forsetar alþingis: biskup Pjetur Pjetursson og Jón Sigurðsson frá Gautlöndum. Byggingarnefnd kosin af alþingi: Árni Thorsteinson, Bergur Thorberg, Grímur Thomsen, Tryggvi Gunnarsson, Þórarinn Böðvarsson. Arkitekt: F. Moldahl. Yfirsmiður: F. Bald. Jóh. 8,32.: Sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa. 9. júní 1880. Við athöfn þessa var mesti fjöldi manna staddur, og allir helztu menn úr nærsveitunum. Síðan var haldið áfram húss-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.