Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 76

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 76
76 KÖNNUÐ FJÖUL. Reykjahlíð, og höfðu þá veiið 9 daga í för þessari. Höfðu þeir alltaf haft hið bezta veðurlag, bjart og gott, og var því að þakka hinn göði árangur fararinnar. Hingað og þangað fundu þeir kindaskrokka, helzt af lömbum, en það gat verið meira af slíku þar um slóðir. Helzti og bezti árangur farar- innar er, að fundizt hafa hagar og ijárstöðvar, er eigi voru áður kunnar, og upptök á ám, er eigi þekktust áður, eða menn höfðu rangar 'ímyndanir um, og það hið þriðja, að Vatnajök- ulsvegur er vel fær, og þarf eigi að bera hagleysi við, þar sem nú eru nýfundnir hagarnir við Gæsavatn, sem Björn Gunn- laugsson vissi eigi af, því að hann hafði farið þar norðar um. Má telja þessa för mjög mikilvæga fyrir kunnugleika á öræfum íslands, og væri betur, að svo væru kannaðir fleiri hlutar af ör- æfunum, því að víðar getur verið ókunnugt en þarna; en þá þyrfti og að liafa mælingafróða menn í förinni, til þess að leið- rjetta mætti nákvæmlega það, sem rangt er í uppdráttum manna hingað til. V. Ú t f ö r J ó n s Sigurðssona r. í>ess var getið í frjettunum frá fyrra ári, að Jón riddari Sigurðsson og kona hans, Ingibjörg Einarsdóttir, önduðust í desembermánuði það ár, og var þar í fám orðum getið um út- för hans í Kaupmannahöfn, og að það var einlægur vilji þeirra hjóna, að bein þeirra mættu hvíla á íslandi. Tryggvi kaup- stjóri Gunnarsson stóð fyrir útförinni ytra, og tilkynnti síðan landshöfðingja í brjefi lát þeirra, og það með, að þau hefðu æskt þess, að vera flutt til íslands og jarðast þar. Sömuleiðis mæltist hann til þess, að landið kostaði útför hans, og mæltist landshöfðingi þegar til þoss við ráðgjafann, að hann leyfði, að svo mætti vera; veitti ráðgjafinn það þegar. Pegar þetta var komið í kring, tók landshöfðingi sjer aðstoðarraenn til umsjón- ar við útförina; voru þeir Björn skólakennari Ólsen, H. E. Helge- sen, forstöðumaður barnaskólans í Keykjavík, Matthías ritstjóri Jocliumsson og Steingrímur skólakennari Thorsteinsson teknir í nefnd þessa rneð landshöfðingja. Hinir tveir síðastnefndu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.