Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 82

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 82
82 LÁT HFLDRA FÓLKS. Akranes; 9. dag desembermánaðar týndist skip með 7 mönn- um af Vatnsleysuströnd, og 16. dag sama mánaðar fórst skip með 7 mönnum frá Hrólfsskála á Seltjarnarnesi. Þetta cru bin- ar helztu og merkilegustu slysfarir á árinu. Heilsufar mátti heita heldur gott, og bar eigi á neinum stórsóttum, er gengju um landið eða neina hluta þess. Lungnabólga og taugaveiki stungu sjer niður hingað og þangað, en þó eigi svo að þær yrði að landfarsóttum; um haustið og veturinn gekk allmikill andarteppuhósti á börnum, og varð hann allmörgum þeirra að bana, er voru á fyrsta ári og um það bil, en af öðrum stórveikindum hafa eigi farið sögur svo teljandi sje. Meðal merkismanna, sem dáið liafa á þessu ári, má hik- laust telja fyrstan og fremmstan háyfirdómara, etazráð fórð Jónassen. Hann andaðist 25. dag ágústmánaðar. Hann var fæddur 26. dag febrúarmánaðar 1800 á Nesi í Aðalreykjadal. Hann útskrifaðist úr Bessastaðaskóla 1820, og sigldi fáum ár- um síðar til Kaupmannahafnarháskóla, og tók þar 1. próf 1824, annað próf 1825, en embættispróf í lögum tók liann 1830; eptir það var hann nokkur ár ytra og tamdi sjer stjórnarmál á skrifstofum þar, þar til hann fjekk Eyjafjarðarsýslu 1835, en næsta ár varð harin fyrri meðdómari við landsyíirrjettinn í Reykjavík. Árin 1849—50 var hann settur amtmaður í Norður- og austurumdæminu; 1856 varð hann háyfirdómari og hjelt því embætfi til 1877, er honum var veitt lausn í náð með fullum eptirlaunum. Hann var í stiptamtmannsstað 1860— 1865, og konungsfulltrúi á öllum þingum á meðan. Hann var konungkjörinn á öllum öðrum þingum, og á þjóðfundinum 1851. Hann var sæmdur riddarakrossi dannibrogsorðunnar 1856, stærra yfirforingjakrossi sömu orðu 1865 og riddarakrossi hinnar frönsku heiðursfylkingar 1863; hann varð og heiðursijelagi bókmennta- Qelagsins 1851. 1863 kvæntist hann Sofíu Dórótheu Lynge, og lifir hún hann. Hann var auðnuríkur maður, og má teljast í röð hinna vitrustu manna á þessari öld. I*etta ár hafa og látizt nokkrir liinir helztu af prestum landsins. Má þar fyrstan telja Hallgrím prófast Jónsson á Hólmum í Reyðarfirði. Hann dó 5. dag janúarmánaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.