Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 17

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 17
atvininuvegiií. 17 ingar eru góður vottur uin, að landsmenn fari að sýna flelags- skap, en liggi eigi lengur kver í sínu korni á kröpluin sínum eins og Fáfnir forðum á gullinu á Gnítakeiði. IJessar samkom- ur og sýningar örfa og fjörga Qelagslífið, og benda mönnum á, að «betur sjá augu en auga». það sýudi sig og, að Norðlend- ingum gazt vel að þessuiu samkomum, því að þeir rjeðu þegar með sjer að halda þessum sýningum áfram framvegis. I’ær eru líka nauðsynlegar til þess að þoka mönnum betur saman, láta þá kynnast livern öðrum, og leiða hugi sína að því, að vinna saman og styðja kver aunan, til þess að geta því betur náð að leita áfram að kinu sameiginlega alsherjarmiði lífsins að láta sjer fara fram; en engin framfór getur orðið, meðan kver vill búa einn að sínu og forðast aðra að hlutdeild starf- anna. Meðan svo er, stendur allt í stað; en slíkum óaldar- anda ættu þjóðsamkomur í bjeruðum, eins og sýningarnar eru, einna bezt að geta rutt úr vegi. Sjávarafli hefir keppnazt næsta misjafnt þetta ár, en almennt má þó svo á líta, sem í þá átt hafi verið heldur góð árferð. ['egar í byrjun vertíðar var allur Faxatiói fullur af fiski, og hugðu því útvegsbændur gott til liins bezta attaárs. En ógæftir otlu því, að atíinn gat ei orðið svo mikill sem skyldi. Fyrst allaðist vel í Garði, Leitu, Njarðvíkum og hinum syðri veiðistöðum, en verr á Ströndinni og á Innnesjunum. í marz gjörði norðanstorma mikla, og urðu þeir að miklu tjóni, því að fjöldi manna missti þá net sín að sumu eða öllu leyti. Síðan bjelzt aflinn allt vorið, en gæftir urðu allt af mjög stopular, einkum á Inunesjum; hlutir urðu að lokum hæstir á Akranesi, en annars urðu líka góðir hlutir, bæði í kinum syðri veiði- stöðum, einkum Garðinum og Leirunni, og svo á Innnesjunum tíka Við ísafjarðardjúp var allt af góður afii, en minni undir Jökli. A NorðurJandi var allt af hjer um bil afialaust, þar til um kaustið að kom atti á Eyjafirði, svo góður, að jafnvel var hlaðfiski. A fiskiskipum og þiljuskipum, bæði inn- lendum og útlendum, var hinn bezti afii. Hákarlsafli var góður hvei vetna þar sem hann var stundaður. Norðmenn höfðu síldarveiðaútveg sinn á Seyðisfirði, og aflaðist þeim iítið þang- að til undir haust; þá fengu þeir afarmikla síld. Fuglveiði Fbjetiib l'BÁ ÍSLANDI 1879. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.