Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Page 17

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Page 17
atvininuvegiií. 17 ingar eru góður vottur uin, að landsmenn fari að sýna flelags- skap, en liggi eigi lengur kver í sínu korni á kröpluin sínum eins og Fáfnir forðum á gullinu á Gnítakeiði. IJessar samkom- ur og sýningar örfa og fjörga Qelagslífið, og benda mönnum á, að «betur sjá augu en auga». það sýudi sig og, að Norðlend- ingum gazt vel að þessuiu samkomum, því að þeir rjeðu þegar með sjer að halda þessum sýningum áfram framvegis. I’ær eru líka nauðsynlegar til þess að þoka mönnum betur saman, láta þá kynnast livern öðrum, og leiða hugi sína að því, að vinna saman og styðja kver aunan, til þess að geta því betur náð að leita áfram að kinu sameiginlega alsherjarmiði lífsins að láta sjer fara fram; en engin framfór getur orðið, meðan kver vill búa einn að sínu og forðast aðra að hlutdeild starf- anna. Meðan svo er, stendur allt í stað; en slíkum óaldar- anda ættu þjóðsamkomur í bjeruðum, eins og sýningarnar eru, einna bezt að geta rutt úr vegi. Sjávarafli hefir keppnazt næsta misjafnt þetta ár, en almennt má þó svo á líta, sem í þá átt hafi verið heldur góð árferð. ['egar í byrjun vertíðar var allur Faxatiói fullur af fiski, og hugðu því útvegsbændur gott til liins bezta attaárs. En ógæftir otlu því, að atíinn gat ei orðið svo mikill sem skyldi. Fyrst allaðist vel í Garði, Leitu, Njarðvíkum og hinum syðri veiðistöðum, en verr á Ströndinni og á Innnesjunum. í marz gjörði norðanstorma mikla, og urðu þeir að miklu tjóni, því að fjöldi manna missti þá net sín að sumu eða öllu leyti. Síðan bjelzt aflinn allt vorið, en gæftir urðu allt af mjög stopular, einkum á Inunesjum; hlutir urðu að lokum hæstir á Akranesi, en annars urðu líka góðir hlutir, bæði í kinum syðri veiði- stöðum, einkum Garðinum og Leirunni, og svo á Innnesjunum tíka Við ísafjarðardjúp var allt af góður afii, en minni undir Jökli. A NorðurJandi var allt af hjer um bil afialaust, þar til um kaustið að kom atti á Eyjafirði, svo góður, að jafnvel var hlaðfiski. A fiskiskipum og þiljuskipum, bæði inn- lendum og útlendum, var hinn bezti afii. Hákarlsafli var góður hvei vetna þar sem hann var stundaður. Norðmenn höfðu síldarveiðaútveg sinn á Seyðisfirði, og aflaðist þeim iítið þang- að til undir haust; þá fengu þeir afarmikla síld. Fuglveiði Fbjetiib l'BÁ ÍSLANDI 1879. 2

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.