Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 33

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 33
MENNTUN. 33 liins konunglega danska vísindaíjelags, og er hann hinn fyrsti maður hjer á landi, sem helir öðlazt þann sóma. Sjónarleikar voru leiknir í Reykjavík 15 kvöld í febrú- armánuði, og þótti vel Ieikið. Lcikar þeir, er leiknir voru, voru þeir: Jeppe á fjalli (Jeppe paa Bjærget) eptir Holberg, Andbýlingarnir (Gjenboerne) eptir Hostrup, Aprílsfíflin (Aprilsnarrene) eptir Heiberg og Nei eptir sama. Eitthvað var og leikið á Akureyri. íJótti að því vera hin mesta skemtan. Vó er allt slíkt mjög ófullkomið hjá oss, meðan ekkert leikhús er til, og allur fyrirbúnaður er svo ófullkominn, að ekkert af hinum betri eða efnismeiri leikum heimsins verður leikið. Svo er og von, að allt sje hálfgjört, er íslenzkir menn, er aldrei hafa neitt slíkt sjeð, stýra slíkum fyrirtækjum. Lakast er samt, að ekkert innlent er til, svo að neinu nemi, svo að menn geti leikið sitt eigið þjóðlíf, en þuríi ei að sækja allt sitt í útlent Ijettmeti. IV. M a n n a 1 á t. Heilsufar manna var ei gott þetta ár, og gekk um allt landið skæð lungnabólga, og varð hún mörgum að bana. Sumstaðar, einkum nyrðra, stakk sjer niður taugaveiki, en eigi bar eins mikið á henni sem lungnabólgunni. Lungnabólga þessi var meðfram svo skæð, af því að hún var svo taugaveik- isblandin. Hjer er eigi hægt að gjöra grein fyrir, hve mörgum veikindi þessi liafa fækkað, en að öllu samtöldu má ætla, að manndauði liati verið allt að þriðjungi meiri, en vandi er til. Það studdi og að fólksfækkun hjer þetta ár, að 326 manna fóru frá Norður- og einkum frá Austurlandi til Vestur- heims; fæstir þeirra fóru samt til Nýja-íslands, heldur ætluðu þeir að leita sjor bólfestu sunnar. Helztu merkismenn sem önduðust á þessu ári, eru þeir, sem nú skal greina: 21. dag desembermán. 1878 andaðist Guðmundur danne- brogsmaður Brynj ólfss on, bóndi á Mýrum í Dýrafirði, fæddur 28/io 1812. Hann var auðsæll maður og mesti dugnaðarmaður, og einn af helztu bændum á Vesturlandi. — Jón Eyjólfsson, Fbjettih fbá íslandi 1879. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.