Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 57

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 57
Arferð og atvinnuvegir. 57 fjelaginu var í ýmsu betra á útlendu vörunni en hjá öðrum kaupmönnum, en svo gaf það og kost á stárkaupum um tíma um sumarið mót peningaborgun út í liönd, og voru þá ýmsar vörur þriðjungi og allt að hálfu ódýrari en annars; kom það mörgum að góðu haldi, en þó færrum en skyldi, því að efna- mennirnir einir voru það, er þá liöfðu peningaráðin til að kaupa þannig, en hinir fátækari urðu út undan þeim kosta- kjörum, eins og vant er að verða. Fjártaka varð eigi mikil eptir því sem vant er að vera, og var verð á henni að jafnaði um landið 20 aurar á bezta kjöti, 18 og 16 aurar á enn lakara; mör 26—30 aura, gærur 2,85—1,75 aura, tólg 30—32 aura o. s. frv. Fjárkaup Eng- lendinga voru mikil, og voru þau það, er einkum spilltu fyrir fjártökunni. Mest var keypt í Húnavatnssýslu, og var flutt af Borðeyri á fimmta þúsund fjár, allt sauðir, flestir tvæ- vetrir og eldri. Verð var til jafnaðar 18—20 kr. á sauðum þess- um, og þótti sú sala miklum mun betri en fjártakan í kaup- stöðunum, einkum þar sem peningar komu í aðra hönd. Sömu- leiðis hjeldu og hrossakaup Englendinga áfram sem áður, og var allmikið flutt út af þeim, og með sama verði eða líku og áður. Eigi vitum vjer tölu þeirra hrossa, er út voru flutt þetta ár. Landsmenn voru mjög ánægðir yfir þessari verzlun við Englendinga, og vildu þegar fara að komast í meira verzlun- arsamband við þá, og losa sig þannig að nokkru undan fargi því, er verzlun danskra kaupmanna, er hjer sitja, heldur þeim undir. Eggert umboðsmaður Gunnarsson fór og eitthvað að koma þessu á, og íjekk hann upp vörur nokkrar frá Eng- landi, og þóttu þau kaup betri en annars gjörast. S i g 1 i n g a r til landsins gengu að öllu vel, og slysaðist engu af kaupskipum að því er vjer til vitum,hvorki um haustið nje vorið, nema einu, er Hertha nefndist og lengi hafði í förum verið. Hún strandaði 17. dag aprílmánaðar á Húnaflóa, og var seld þar með því er náðist skömmu síðar. Gufuskipaferð- irnar gengu allar mjög vel, og þóttu mönnum þær mjög hag- kvæmar nyrðra. Nokkuð reyndu menn að panta af vörum með því frá verzlunarmiðlum í Kaupmannahöfn beina leið, einkum smávöru, kaffi og ýmislegu þess kyns, munaði það á flestu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.