Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 25

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 25
MENNTUN. 25 mildu fljótara að prenta. f>egar Einar pórðarson prentari sá, live vel prentunin tókst í ísafoldarprentsmiðjunni, útvegaði hann sjer aðra hraðpressu frá Þýzkalandi. Er hún nokkru stærri en hin, en að öðru leyti er hún engu betri. B 1 ö ð i n voru þau hin sömu þetta ár sem að undanförnu; þetta sumar fylgdu Isafold sem aukablað alþingisfrjettir 19 blöð, sem komu út um þingtímann, og var því tekið með miklum fögnuði af alþýðu manna, sem von var, þar eð þingtíðindin koma sjaldan út fyr en löngu á eptir tímanum, og sjást ald- rei í sumum sveitum landsins. Síðast í nóvember byrjaði að koma út nýtt blað í Reykjavík, er «Máni» nefndist; það átti að vera 12 arkir á ári; ritstjóri þess er Jónas Jónsson tómthús- maður í Reykjavík. Vísindafjelögin hafa eigi verið iðjulau3 þetta ár- ið. Fjelagar bókmenntafjelagsins voru 7G8, eða 4 færri en árið áður. I'etta ár komu út frá því Skírnir og s k ý r s 1 u r þess sem vant er, f r j e 11 i r f r á í s 1 a n d i, efnafræði, eðlislýsingjarðarinnar, um eðli og heilbrigði mannlegs líkama og íslenzkar forn- sögur, I. bindi. Frá þjóðvinafjelaginu komu 5. ár And- vara, síðara hepti af mannkynssögu Melsleðs ogalman- akið. í Andvara var ágæt ritgjörð um stjórnarmálið eptir Ein- ar alþingismann Asmundsson, stutt cn greinileg. Önnur rit- gjörðin var ferðasaga til Noregs, og um bátasmíð og íiskiveið- ar þar eptir Einar bónda Guðmundsson á Hraunum. Hafði hann fengið 1000 króna styrk af landsfje til þess að ferðast til Noregs og kynna sjer bátasmíðar manna þar og semja rit- gjörð um það. Ritgjörðin er ljóst og vel samin og má eflaust verða að miklu gagni. Seinast eru nokkur smáljóð (epigram- mata) útlögð úr grísku af Stgr. Thorsteinson, þau eru útlögð með snilld, sem böfundinum er lagin, en þó að þau sjeu fögur, er hætt við, að alþýða finni ei í þeim hina sömu fegurð, sem þeir, er kunnugir eru hinum forna skáldskap, þar eð þau hafa á sjer nokkuð einkennilegan blæ, eins og flest af hinum forna gríska og rómverska skáldskap. Allmargt hefir komið út af bókum á þessu ári, og skal lijer að eins getið hinna merkustu af þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.