Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 54

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 54
54 ÁRFEBÐ OG ATVINNUVEGTR. aðar í sundur í sjötta skipti nóttina milli hins 5. og 6. dags júlímánaðar, og brotunum dreift um víðs vegar; varð Thomsen kaupmanni hermt við, sem nærri má geta, og reit kæru mikla eða kvörtunarskrá til ráðgjafans um þetta illvirki. Fór hann þar liörðum orðum um lagaleysi það, er ætti sjer stað hjer á landi, og hve örðugt væri að ná hjer rjetti sínum, er við ofbeld- ismenn og ræningja væri að eiga; var brjef þetta svo snjallt, að ráðgjafinn bauð þegar með brjefi dags. 26. ágúst landshöfð- ingja að gangast fyrir því, að rannsókn væri hafin í máli þessu. Landshöfðingi tók þeim málum líklega, og bauð amtmanninum í suður- og vesturamtinu 7. október að skipa rannsókn í mál- inu; um leið setti hann og Jón landritara Jónsson til rannsókn- ardómara, sem hinn líklegasta mann tii allra framkvæmda. Jón ritari fór þegar að ganga fast fram í rannsóknum mála þessara, og var það þá fyrst um það, að hve miklu leyti það væri fuilvíst, að Thomsen kaupmaður ætti hvern lax, er um árnar færi. Var rannsóknarrjettur haldinn 5. dag desembermán- aðar að Elliðavatni; kom þar margt fram til upplýsingar mál- um þessum, einkum þó að því er snertir legu ánna og rennsli, laxgöngur og fioira. Frá öðrum framkvæmdum í málum þess- um tekur eigi að skýra fyr, en í frjettum frá næsta ári. Norðmenn hafa stofnað mikið til síldarveiða þetta ár hjer við land. Síldarveiðarnar við AustQörðu voru alltaf auknar, og auk þess stofnuðu þeir sjer aðsetur við ísafjaiðardjúp. J>ar settust að þrjú síldarfjelög, öll frá Björgyn; tvö þeirra settust að í Skutilsfirði, en eitt í Seyðisfirði. þ>ar höfðu þeir alls 11 skip auk fjölda báta. Þeim leiz.t mjög vel á ísafjarðardjúp til síldarveiða, og hugsa sjer til hreifings með að halda þar áf'ram, enda öfluðu þeir þar vel. Margir vildu amast við þeim þar vestra, og þótti vogestum að landi hloypt, er þeir mættu ausa bjargræðinu svo upp fyrir augum landsmanna, en engum varð samt að vegi að reyna að stofna til slíks Qelags meðal lands- manna þar, eða ganga í fjelag með Norðmönnum til veiðanna, enda var og sagt, að Norðmenn mundu láta sjer hægt um fje- lagsskap við landsbúa. Auk þessara landföstu síldarQeiaga var og fjöldi síldskipa á veiðum kring um land allt í leyfisleysi. Um sumarið myndaðist síldarveiðafjelag við Eyjafjörð, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.