Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 69

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 69
MENNTUN. 69 komið síðan 1879, og hefir eigi annað prentað verið en fáeinar ræður í útfararminningum og þess konar. í stjórnlegum vís- indum kom út Auðfræðin, og hefir áður verið minnzt á hana. í sagnafræðum hefir komið út rit eitt: Ágrip af sögu íslands, eptir Þorkel prest Bjarnason, er samið hafði áður siðbótarsögu íslands. Ágrip þetta er að eins stutt, en þó betra en eigi; það er mjög ófullkomið, einkum um fornöld- ina og hina eldri sögu landsins, en nákvæmast um þessa öld og hina nýjustu tíma. Höfundurinn vill fá pragmatiskt yfirlit, sem, bendi vel á samband viðburðanna, og dæma söguna að svo miklu leyti sem hægt er í svo stuttu ágripi, en það hefir eigi. heppnazt svo vel sem skyldi. Hann hefir eigi verið fær um að setja söguna nógu langt fyrir utan sig til þess, að geta litið á hana óhlutdrægum augum, og stundum ekki getað verið sjálf- um sjer samkvæmur, svo að stundum virðist að hann gangi út frá sinni undirstöðusetningunni á hverjum stað. Sagan sjálf er víðast hvar rjett, en þegar dómur sögunnar kemur á eptir, virðist hann stundum eigi vera sjálfum sjer samkvæmur. Samt var saga þessi tekin fyrir kennslubók í lærða skólanum, og má það vel að góðu gagni verða með hinum góða sögukennara. Málið á henni er gott og vandað og útgáfan sjálf í alla staði hin laglegasta; um sögu þessa má annars margt segja og hefir verið sagt, en svo er um hana sem aðrar frumsmíðar, að hægra er að finna gallana og setja út á þá en að sjá við þeim í byrjuninni. Útgáfur fornrita hafa verið litlar hjer á landi, og er helzt að telja Gunnlaugssögu ormstungu, er Jón Úor- kelsson gaf' út, og er það í alla staði hin vandaðasta útgáfa, sem hans var von og vísa. Meðal útlendinga hafa verið gefnar út sögur nokkrar, og einkum riddarasögur frá hinum síðari tímum hinna fornu íslenzku bókmennta. Má þar til nefna Ágrip af Noregskonungasögum og Erexsögu, er hið nýstofnaða fornritafjelag í Kaupmannahöfn hefir gefið út. í Lundi hefir Cederskjold gefið út Clarussögu, en áður (1877 — 1879) hafði hann gefið út í ársritum háskólans í Lundi nokkrar riddarasögur, er hann nefndi einu nafni Fornsögur suðurlanda. Meðal Újóðverja komu og út þýðingar af nokkrum íslendingasögum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.