Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 14

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 14
14 ATVINNUVEGIK. af grasmaðki, því að hann var víða svo mikill, að eptir hann lágu hvítar skellur þar sem hann hafði vaðið yfir, bæði á tún- um og úthaga. Engjar, einkurn blautar mýrar, spruttu víða í góðu meðallagi, og sumstaðar jafnvel betur. Heyskapur gekk víð- ast hvar heldur vel, af því að tíð var svo einkar hagstæð, og heyjaðist víðast í góðu meðallagi, og sumstaðar jafnvel betur. Nýting var hin bezta. Á Austurlancli og í Skaptafellssýslum heyjaðist miður, þar sem tíðarfarið var óhagstæðara sakir ó- þurrkanna, og nýting varð þar víðast í lakara lagi, þar eð heyin hröktust, og komu svo á endanum sumstaðar illa þurr í garð. Samt sem áður má þó líta svo á, að lieyskapur hafi gengið vel þetta sumar og heyaflinn víðast verið í góðu meðallagi. Garðvextir manna spruttu þetta suinar mjög vel, að því er vjer frekast til vitum. Fjenaðarhöld urðu nokkuð misjöfn, þar eð veturinn var nokkuð harður og margir orðnir heytæpir eða heylausir þegar skánaði, einkum á Austurlandi. fað hjálpaði og til, að hey reyndust þar víða ljett og uppgangssöm, af því að þau höfðu hrakizt svo í óþurrkunum sumarið áður. Fjárpestin geysaði og með meira móti þenna vetur, og drap niður íje svo þúsundum skipti. Fjenaður gekk því víða magur undan urn vorið, en lítið eða eigi er getið um að hafi týnt tölunni af hor, þó mun eitthvað hafa fækkað af hrossum og tryppum í Skagafirði; fjenaðurinn hefði gengið þolanlega af, hcfði eigi snjórinn og kuldarnir í maí komið; það kippti öllu lífi og viðrjetting úr skepnum um tíma, og gjörði einkum mikið tjón með því, að þá varð lambadauði svo mikill, að lengi hefir ei verið þvílíkur. Af þessu leiddi, að kvíær mjólkuðu í rýrara lagi um sumarið, og skepn- urn fór seinna fram en vant er að vera. Um haustið skarst fje heldur í rýrara lagi, enda er optast svo vant að vera, þegar fje gengur ei vcl undan á vorum, einkum ef að þurrkasumur eru mikil. Fjárheimtur urðu eigi góðar um haustið, og mun á- fellið í október liafa átt þátt í því. Af frainförum í búnaði er eigi margt að segja. Hinum stórfenglegu jarðabótum í Staðarbyggðarmýrum var lokið undir forustu Sveins búfræðings Sveinssonar, og var það mikið verk, og lítur út fyrir að geta orðið til mikils gagns, enda er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.