Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 27

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 27
MEN1VTUN. 27 lit yfir hin helztu atriði þjóðmegunarfræðinnar og getur verið lientugt fyrir alþýðu, þar eð það setur fram efni sitt í svo Ijettum og auðveldum búningi som hægt er. í náttúruvísindum komu tvö rit, sem bókmennta- fjolagið hoíir gefið út. pað hefir ráðið af, að gefa út nolckur smárit náttúrufræðilegs efnis, með alþýðlegum blæ, til þess að gefa alþýðu manna hugmynd um, hvað þau vísindi sje. pessi rit eru kölluð í framhaldandi röð stafrof náttúruvísind- anna. 1. hepti þess er efnafræði eptir H. E. Roscoe; það er með 36 myndum, og lýsir hinum helztu undirstöðuatriðum efnafræðinnar ljóst og alþýðlega; myndirnar eru allgóðar og skýra vel efnið. 2. heptið er eðlislýsing jarðar- innar, eða sem kallað er physisk landfræði, eptir A. Geikie, með 20 myndum. Petta rit. gefur ágætt yfirlit yfir hið helzta í myndun jarðarinnar, jarðlaganna, fjalla, dala, o s. frv.; það lýsir vatninu, loptinu og hinum helztu eðlisatburðum, sem koma fram á jörðunni. Rit þessi eru hin nauðsynlegnstu og ættu að vera lærð í barna- og unglingaskólum og jafuvel kvennaskólum þeim, sem eru að fæðast og þegar eru fæddir hjer á landi. í sagnafræði og landa kom ekkort rit út á þessu ári eingöngu, nema lýsing íslands eptir Halldór yfir- kennara Friðfiksson; það er að mestu að eins endurprentun af landafræði hans hinni gömlu. Pessu ári tilheyrir þó reyndar líka mannkynssöguágrip Melsteðs, síðara hepti, að því leyti sem það heyrði til bókum þjóðvinafjelagsins þetta ár. Páll Melsteð er Islendingum of vel kunnur af sagnaritum sínum hinum eldri einkum hinni st.óru veraldarsögu sinni, til þess að eg fari að mæla annað með ágripi þessu en það, að það sje í alla staði ágætt, og jafnvel hið bezta, sem frá höfundarins hendi hefir komið. Viðburðirnir eru svo mátulega og. nærri að segja, hnittilega valdir og settir í samband sín á milli, sem nauðsyn- legt er, þegar gefa skal stutt ágrip af einhverri stórfengri vís- indagrein. Mál höfundarins er eins og það er vant að vera hreint og óblandað, fjörgað með þægilegri kímni, og þó hverju barni auðskilið. Til f o r n f r æ ð i s r i t a, sem út liafa komið, má telja íslenzkar fornsögur I. bindi, er bókmenntafjelagið hefir gef-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.